Jón Gamalíelsson (1923-2000)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Gamalíelsson (1923-2000)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.3.1923-1.12.2000

History

Jón Gamalíelsson fæddist í Réttarholti í Blönduhlíð i Skagafirði 23. mars 1923. Foreldrar hans voru María Rögnvaldsdóttir og Gamalíel Sigurjónsson. ,,Jón kvæntist 19. september 1964 Jónu Guðbergsddttur frá Neðri Hjarðardal í Dýrafirði. Jón lærði rafvirkjun við Iðnskólann á Siglufirði og starfaði við iðnina til 1957 bæði innanlands og í Noregi. Þá hóf hann nám í rafmagnstæknifræði við Oslo Tekniske Skole. Að loknu námi 1960 kom Jóu heim og fór að vinna hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Árið 1967 hóf hann störf hjá Rafmagnseftirliti ríkisins og vann þar til starfsloka 1994. Auk þess starfaði Jón sem stundakennari við Iðnskólann og Tækniskóla Íslands."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

María Rögnvaldsdóttir (1885-1968) (4. maí 1885 - 27. október 1968)

Identifier of related entity

S00541

Category of relationship

family

Type of relationship

María Rögnvaldsdóttir (1885-1968)

is the parent of

Jón Gamalíelsson (1923-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00297

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.11.2015 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 09.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places