Jón Guðmundsson (1843-1938)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Guðmundsson (1843-1938)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Jón brennir

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1843 - 2. feb. 1938

History

Foreldrar: Guðmundur Jónsson síðast b. í Brennigerði og k.h. Guðrún Pétursdóttir. Jón ólst upp með foreldrum sínum og var fyrirvinna á búi móður sinnar eftir að faðir hans lést. Bóndi í Brennigerði 1867-1870 og 1879-1897 er hann flutti til Sauðárkróks. Á árunum 1864-1867 og 1870-1879 var Jón þar húsmaður og leigði jörðina. Meðfram búskapnum sótti Jón sjóinn, fór á vetrarvertíðir á Suðurlandi og vorvertíðir við Drangey. Hann tók einnig allmikinn þátt í verslunarmálum, fyrst með Pétri Sigurðssyni á Sjávarborg og síðar við Pöntunar- og Kaupfélag Skagfirðinga og var einn af stofnendum þess. Jón sat lengi í hreppsnefnd og var sýslunefndarmaður Sauðárhrepps hins forna frá 1887-1904 og hreppstjóri Sauðárkróks frá 1907-1920. Jón var nokkrum sinnum settur sýslumaður, hann var sæmdur fálkaorðunni árið 1938.
Kona 1: Valgerður Guðmundsdóttir frá Naustum á Höfðaströnd, þau eignuðust tvö börn. Valgerður lést árið 1876.
Kona 2: Guðný Eggertsdóttir frá Skefilsstöðum, þau eignuðust tvö börn saman.
Jón eignaðist dóttur utan hjónabands með Guðbjörgu Sölvadóttur frá Skarði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Búnaðarfélag Skarðshrepps (1886-1974)

Identifier of related entity

S03744

Category of relationship

associative

Type of relationship

Búnaðarfélag Skarðshrepps

is the associate of

Jón Guðmundsson (1843-1938)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Jónsdóttir (1890-1985) (14. júní 1890 - 3. okt. 1985)

Identifier of related entity

S00977

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Jónsdóttir (1890-1985)

is the child of

Jón Guðmundsson (1843-1938)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Elínborg Jónsdóttir (1886-1975) (23. júlí 1886 - 23. júlí 1975)

Identifier of related entity

S00615

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Jónsdóttir (1886-1975)

is the child of

Jón Guðmundsson (1843-1938)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sláturfélag Skagfirðinga (1910 - 1920)

Identifier of related entity

S03756

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sláturfélag Skagfirðinga

is controlled by

Jón Guðmundsson (1843-1938)

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Fyrsta stjórnin

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01556

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 09.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 148-149.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects