Jón Guðmundsson (1900-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Guðmundsson (1900-1988)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

03.09.1900-30.10.1988

History

Jón Guðmundsson f. 03.09.1900 í Efra-Haganesi í Fljótum. Foreldrar: (Filippus) Guðmundur Halldórsson b. í Neðra-Haganesi og kona hans Anna Pétursdóttir. Gekk í barnaskóla í Haganesvík og lærði bókfærslu hjá Hermanni á Ysta-Mói. Fór til sjós hjá Stefáni Benediktssyni í Neðra-Haganesi um fermingu. Var eftir það á árabátum, síldarbátum og hákarlabátum. Hóf störf hjá Samvinnufélagi Fljótamanna 1923, fyrst sem sláturhússtjóri. Fluttist frá Dælí í Fljótum 1929 að Móskógum í sömu sveit. Stundaði sjóróðra, ásamt búskap og tilfallandi störfum hjá Samvinnufélaginu. Fluttist í Molastaði 1940 og byggði upp húsakost þar. Í hreppsnefnd Haganeshrepps, fyrst 1925, Hreppstjóri Holtshrepps 1944-1956. Lengi endurskoðandi hjá Samvinnufélagi Fljótamann, í kjörstjórn og skattanefnd. Formaður sóknarnefndar Barðskirkju í fjögur ár. Fluttist í Kópavog árið 1960. Vann við bókhald og í byggingarvöruverslun Byko hjá Guðmundi syni sínum. Fluttist á Sauðárkróki 1981. Kona: Helga Guðrún Jósefsdóttir frá Stóru-Reykjum í Fljótum, þau eignuðust 13 börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Alfreð Jónsson (1921-2011) (5. ágúst 1921 - 22. mars 2011)

Identifier of related entity

S02758

Category of relationship

family

Type of relationship

Alfreð Jónsson (1921-2011)

is the child of

Jón Guðmundsson (1900-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hermann Jónsson (1938-2019) (13.11.1938-01.01.2019)

Identifier of related entity

S03526

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Jónsson (1938-2019)

is the child of

Jón Guðmundsson (1900-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Filippus Guðmundur Halldórsson (1875-1949) (27.10.1875-05.07.1949)

Identifier of related entity

S03183

Category of relationship

family

Type of relationship

Filippus Guðmundur Halldórsson (1875-1949)

is the parent of

Jón Guðmundsson (1900-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02642

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atom 13.03.2019 KSE.
Lagfært 18.11.2020. R.H.
Lagfært 04.03.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimild: Skagfirskar æviskrár 1910-1950, VI, bls. 177-183 (AJ).

Maintenance notes