Jón Jónsson (1820-1904)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1820-1904)

Parallel form(s) of name

  • Jón Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.03.1820-24.11.1904

History

Jón Jónsson var fæddur á Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 9. mars 1820. Faðir: Jón Jónsson húsmaður á Bessastöðum ( ) en hann drukknaði við selaveiðar. Móðir: Guðbjörg Þorbergsdóttir (1796-1883).
Guðbjörg giftist aftur. Eiginmaður hennar var Þorleifur Bjarnason frá Hraunum í Fljótum en þau bjuggu á Bessastöðum og Vík. Jón og Guðrún systir hans ólust upp hjá móður sinni og stjúpa. Jón erfði talsvert fé eftir Jón Oddsson afa sinn sem hann nýtti til að kaupa Hól í Sæmundarhlíð. Þar var hann bóndi 1849 til 1886. Bjó svo á Bessastöðum 1886 til 1894 og frá 1896 til æviloka. Jón var talinn var einn af bestum bændum í Staðarhrepp. Hann var hreppstjóri Staðarhrepps 1859 til 1863 og hreppsnefndaroddviti sama hrepps 1874 til 1880. Jón keypti Bessastaði 1880 og flutti þangað 1886 þegar sonur hans, Sveinn, tók við búi á Hóli. Jón dó 24. nóvember 1904 á Bessastöðum.
Jón kvæntist Sigríði Magnúsdóttur árið 1849. Sigríður (1828-1912) var frá Halldórsstöðum í Laxárdal, Suður-Þingeyjarsýslu. Faðir: Magnús Ásmundsson, hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöðum í Suður-Þingeyjarsýslu. Móðir: Sigríður Þórarinsdóttir.
Sigríður og Jón eignuðust átta börn saman en fyrir átti Sigríður eina dóttur.

Places

Bessastaðir í Sæmundarhlíð í Skagafirði
Hóll í Sæmundarhlíð í Skagafirði

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jónsson (1850-1939) (06.01.1850-20.03.1939)

Identifier of related entity

S00673

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1850-1939)

is the child of

Jón Jónsson (1820-1904)

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Jónsson á Hóli er faðir Jóns Jónssonar á Hafsteinsstöðum.

Related entity

Magnús Jónsson Fjalli (1851-1942) (17.07.1851-31.03.1942)

Identifier of related entity

S03647

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Jónsson Fjalli (1851-1942)

is the child of

Jón Jónsson (1820-1904)

Dates of relationship

Description of relationship

Jón Jónsson á Hóli er farðir Magnúsar Jónssonar á Fjalli

Related entity

Sveinn Jónsson (1857-1955) (23.05.1857-01.01.1955)

Identifier of related entity

S000175

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Jónsson (1857-1955)

is the child of

Jón Jónsson (1820-1904)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Jónsson (1867-1944) (23. júlí 1867 - 26. júní 1944)

Identifier of related entity

S01247

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Jónsson (1867-1944)

is the child of

Jón Jónsson (1820-1904)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Bóndi

Note

1849-1904

Hreppstjóri

Note

1859-1863

Oddviti

Note

1874-1880

Control area

Authority record identifier

S03278

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.08.2021 frumskráning í atom, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1890-1910 I, bls. 158-159.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects