Jón Ástvaldur Magnússon (1897-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Ástvaldur Magnússon (1897-1993)

Parallel form(s) of name

  • Jón Ástvaldur Magnússon

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.01.1897-27.08.1993

History

Foreldrar: Magnús Oddsson og k.h. Sigríður Jónasdóttir. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Féeggsstöðum í Barkárdal og síðan á ýmsum jörðum í Hörgárdal. Árið 1917 gerðist Jón vinnumaður á Hólum í Hjaltadal og svo á Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi þar sem hann kynntist konu sinni, Jóhönnu Jóhannsdóttur, þau kvæntust árið 1920. Fyrstu ár sín í hjónabandi bjuggu þau að Gilkoti í Neðribyggð og á hluta Skíðastaða, þau hættu búskap 1933. Árin eftir það voru þau í vinnumennsku á ýmsum bæjum en fluttu til Sauðárkróks árið 1936. Á Sauðárkróki hóf Jón störf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og vann þar allan sinn starfsaldur. Jón og Jóhanna eignuðust þrjár dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01022

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

07.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 21.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II, bls. 170.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places