Safn N00110 - Jón Nikódemusson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00110

Titill

Jón Nikódemusson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1954 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

  1. blaðsíðna bók, 10 kort af Íslandi.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(7. apríl 1905 - 9. október 1983)

Lífshlaup og æviatriði

Jón fæddist í Holtskoti í Seyluhreppi, elstur sex systkina. Uppvaxtarár Jóns var fábrotin iðnmenning á Króknum og vélvæðing samkvæmt því að varla nokkur, ef frá eru taldar vélar í opnum bátum. Einn fótstiginn járnrennibekkur, var í bænum framundir 1940 og var hann í eigu Péturs Sighvats símstöðvarstjóra. Jón var heimagangur á Stöðinni í vinskap sínum við Gunnar Pétursson, en þeir voru á líku reki. Jón segir frá því í viðtali að þeir hafi brallað margt saman, enda báðir haft gaman af smíða. Jón segir að hann hafi verið 11 ára og meðal fyrstu gripan sem þeir félagarnir smíðuðu voru tóbaksdósir. Telja má að tækjakostur sem Jón kynnist þarna hafi kveikt neista sem í honum bbjó og þar dvöldust þeir við föndur af ýmsum toga og ólíkum því sem aðrir drengir á hans reki sóttu afþreyingu sína. Jón sótti mótornámskeið hjá Jóni Espólín vélfræðingi sem hafði lært í Þýskalandi en þá bjó Jón á Akureyri og starfaði hjá Bjarna Einarssyni útgerðamanni. Á Akureyri kynnist jón konuefni sínu Önnu Friðriksdóttur og árið 1929 flytja þau til Sauðárkróks. Jón byggði sér verkstæði árið 1935 á lóð fyrir ofan Lindargötu 7.

Vélstjóri á Sauðárkróki 1930. Vélsmiður, hitaveitu- og vatnsveitustjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bók eftir Trausta Einarsson um þyndarafl á Íslandi.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • enska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

02.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir