Jón Oddsson (1876-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Oddsson (1876-1966)

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Oddsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1876 - 18. des. 1966

Saga

Foreldrar: Oddur Jónsson frá Bakka í Landeyjum og k.h. Steinunn Sigurðardóttir frá Pétursey í Mýrdal. Jón ólst upp með foreldrum sínum að Landamóti í Sandgerði. Árið 1895 réðst hann kaupamaður að Hofi í Vesturdal. Þar kynntist hann konuefni sínu Jórunni Guðmundsdóttur. Þau fluttu til Sauðárkróks árið 1902 þar sem Jón hóf smíðanám hjá Ólafi Briem. Árið 1908 réðst hann fastur starfsmaður til Pálma Péturssonar kaupfélagsstjóra og vann að verslunarstörfum hjá honum í 13 ár. Árið 1922 fluttu þau til Hafnarfjarðar og vann þar að smíðum í þrjú ár en sneru þá aftur til Sauðárkróks þar sem þau bjuggu til 1940, á þessum tíma vann Jón aðallega að smíðum. Árið 1940 fluttu þau fyrst að Álfgeirsvöllum og þaðan að Vík í Staðarhreppi. Síðast búsett í Varmahlíð. Þegar Jón bjó á Sauðárkróki starfaði hann nokkuð með Leikfélagi Sauðárkróks. Jón og Jórunn eignuðust ekki börn en ólu upp tvær fósturdætur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jórunn Guðrún Guðmundsdóttir (1867-1951)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jórunn Guðrún Guðmundsdóttir (1867-1951)

is the spouse of

Jón Oddsson (1876-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01784

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

04.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 25.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 182-184.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects