Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Þorbjargarson Björnsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964

Saga

Jón fæddist að Háagerði í Austur-Húnavatnssýslu þann 15.8. 1882, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra á Veðramóti, og Þorbjargar Stefánsdóttur frá Heiði í Gönguskörðum. Fyrri kona Jóns var Geirlaug Jóhannesdóttir og eignuðust þau tíu börn. Seinni kona Jóns var Rósa Stefánsdóttir. Jón lauk gagnfræðaprófi frá Möðruvöllum 1899, kennaraprófi frá Jonstrup á Sjálandi 1908 en sótti jafnframt námskeið við Kennaraháskóla Kaupmannahafnar 1905 og fór síðar utan í námsferðir. Jón var skólastjóri Barnaskóla Sauðárkróks frá 1908-52, og skólastjóri unglingaskóla þar 1908-46. Hann vann ötullega að málefnum góðtemplara, sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir regluna og var heiðursfélagi Stórstúku Íslands. Jón gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann var hreppsnefndarmaður í tvo áratugi og oddviti lengst af, sóknarnefndarformaður í 40 ár, formaður Ungmennafélagsins Tindastóls, sat í stjórn Rauða kross félags Skagafjarðar og Dýraverndunarfélags Skagafjarðar, var heiðursfélagi ýmissa samtaka og félaga og fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Jón lést í Reykjavík 21. ágúst 1964

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhanna Margrét Jónsdóttir (1915-1985) (2. feb. 1915 - 22. mars 1985)

Identifier of the related entity

S01594

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhanna Margrét Jónsdóttir (1915-1985)

is the child of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Jónsdóttir (1917-2005) (2. jan. 1917 - 14. des. 2005)

Identifier of the related entity

S01593

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorbjörg Jónsdóttir (1917-2005)

is the child of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1920-1995) (21. maí 1920-1995)

Identifier of the related entity

S00223

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1920-1995)

is the child of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jónsson (1913-1989) (16.10.1913-11.03.1989)

Identifier of the related entity

S01019

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Jónsson (1913-1989)

is the child of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003) (24.06.1927-29.06.2003)

Identifier of the related entity

S00225

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

is the child of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Jónsson (1918-1996) (30.8.1918-25.1.1996)

Identifier of the related entity

S00306

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurgeir Jónsson (1918-1996)

is the child of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Stefánsdóttir (1855-1903) (28. sept. 1855 - 18. maí 1903)

Identifier of the related entity

S01535

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorbjörg Stefánsdóttir (1855-1903)

is the parent of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1895-1966) (21.01.1895 - 03.03.1966)

Identifier of the related entity

S00522

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1895-1966)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1894-1956) (20.07.1894-08.04.1956)

Identifier of the related entity

S00689

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1889-1977) (07.07.1889-24.01.1977)

Identifier of the related entity

S01004

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Heiðbjartur Björnsson (1891-1967) (27.07.1891-09.12.1967)

Identifier of the related entity

S00381

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haraldur Heiðbjartur Björnsson (1891-1967)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) (22. maí 1884 - 1. maí 1964)

Identifier of the related entity

S01549

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) (14. jan. 1887 - 27. sept. 1976)

Identifier of the related entity

S00887

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) (06.01.1893-24.05.1988)

Identifier of the related entity

S00552

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988)

is the sibling of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Stefánsdóttir (1895-1993) (10. okt. 1895 - 14. júlí 1993)

Identifier of the related entity

S02042

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rósa Stefánsdóttir (1895-1993)

is the spouse of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) (28. júlí 1892 - 6. apríl 1932)

Identifier of the related entity

S01591

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932)

is the spouse of

Jón Þ. Björnsson (1882-1963)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00150

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Skráningardagsetning

01.12.2016
8.10.2019 viðbót í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Minningargrein Morgunblaðsins. Sótt 8.10.2019 af https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1432776/

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir