Jón Sigfússon (1892-1957)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sigfússon (1892-1957)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.11.1892-28.08.1957

History

Foreldrar: Sigfús Jónsson prestur á Mælifelli og k.h. Petrea Þorsteinsdóttir. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum og fluttist með þeim að Mælifelli aldamótaárið 1900. Eftir fermingu fór hann til Akureyrar í Gagnfræðaskólann og stundaði þar nám í tvo vetur. Aðra tvo vetur var hann í Hólaskóla og lauk þaðan búfræðiprófi árið 1912. Að því loknu starfaði hann hjá Einari Helgasyni garðyrkjumanni í Reykjavík og kynnti sér uppeldi trjáplantna. Vann hann á búi foreldra sinna næstu tvö ár. Hann kvæntist árið Jórunni Hannesdóttur og fluttist þá aftur heim að Mælifelli og og hóf þar búskap í félagi við foreldra sína. Vorið 1915 fluttust þau hjón að Glaumbæ og bjuggu þar í tvö ár, en fluttust þá aftur heim að Mælifelli og bjuggu þar í tvö ár, en þá brugðu þau búi og fluttust til Sauðárkróks, þar sem heimili þeirra stóð upp frá því, meðan bæði lifðu. Jón hóf störf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og er deildaskipting var tekin upp, varð hann deildarstjóri í vefnaðarvörudeild og sinnti því starfi til lokadags. Var hann mikill samvinnumaður og um langt árabil fulltrúi á aðalfundum KS. Er ævi hans lauk, átti hann að baki lengstan starfsaldur þeirra sem hjá félaginu höfðu unnið allt frá stofnun þess árið 1889. Jón var sönghneigður, söng lengi í Karlakór Sauðárkróks og lék um skeið með Lúðrasveit Sauðárkróks, enda einn af stofnendum hennar.

Places

Mælifell

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Petrea Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999) (24.03.1915-27.10.1999)

Identifier of related entity

S03599

Category of relationship

family

Type of relationship

Petrea Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999)

is the child of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Petrea Þorsteinsdóttir (1866-1936) (12. sept. 1866 - 16. apríl 1936)

Identifier of related entity

S00620

Category of relationship

family

Type of relationship

Petrea Þorsteinsdóttir (1866-1936)

is the parent of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigfús Jónsson (1866-1937) (24. ágúst 1866 - 8. júní 1937)

Identifier of related entity

S02000

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Jónsson (1866-1937)

is the parent of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Herdís Kolbrún Jónsdóttir (1933 - 1992) (20.09.1933-05.03.1992)

Identifier of related entity

S00153

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Kolbrún Jónsdóttir (1933 - 1992)

is the child of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigfús Jónsson (1930 - 2013) (10.12.1930-20.01.2013)

Identifier of related entity

S00152

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Jónsson (1930 - 2013)

is the child of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999) (24. mars 1915 - 27. október 1999)

Identifier of related entity

S01293

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999)

is the child of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978) (30.10.1894-09.03.1978)

Identifier of related entity

S00619

Category of relationship

family

Type of relationship

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

is the spouse of

Jón Sigfússon (1892-1957)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00693

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
30.08.2019 KSE

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II, bls.173.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects