Jón Sigurðsson (1888-1972)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sigurðsson (1888-1972)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.03.1888-05.08.1972

History

Jón Sigurðsson var fæddur á Reynistað í Staðarhreppi, Skagafirði þann 13. mars 1888.
Hann var óðalsbóndi, hreppstjóri, oddviti, sýslunefndarmaður, búnaðarþingsfulltrúi, alþingismaður og fræðimaður á Reynistað í Skagafirði. Búfræðingur frá Hólaskóla 1905. Nam við lýðháskólann í Askov í Noregi 1906-1907. Hvatamaður að stofnun Sögufélags Skagfirðinga, stofnunar Héraðsskjalasafns Skagfirðinga og Byggðasafnsins í Glaumbæ. Átti frumkvæðið að samningu Skagfirskra æviskráa. Sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1951.
Kona hans var Sigrún Pálmadóttir (1895-1979).
Látinn á Sauðárkróki 5. ágúst 1972

Places

Reynistaður, Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

IS-HSk-S00155

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.11.2015, frumskráning í atom, gþó

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes