Jónas Þór Pálsson (1930-2016)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Þór Pálsson (1930-2016)

Parallel form(s) of name

  • Jónas Þór Pálsson

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Ninni

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1930 - 28. nóv. 2016

History

Jónas Þór Pálsson málarameistari fæddist í Syðri-Hofdölum í Skagafirði 15. apríl 1930. Foreldrar hans voru Þórdís Jónasdóttir skáld og Páll Þorkelsson verkamaður. Jónas Þór ólst upp hjá móðurforeldrum sínum, Jónasi Jónassyni frá Hofdölum (Hofdala-Jónasi) og Önnu Ingibjörgu Jónsdóttur. ,,Jónas Þór hleypti heimdraganum ungur og fór í siglingu til Evrópu og skoðaði sig um í nokkrum löndum. Þegar heim kom settist hann á skólabekk í Iðnskólanum í Reykjavík og nam málariðn og síðar fór hann í meistaranám í sömu grein. Hann stofnaði eigið fyrirtæki á Sauðárkróki, sem hét Fyllir, ásamt félaga sínum Hauki Stefánssyni. Þeir áttu farsælt samstarf í tugi ára og sáu um allt viðhald húsa á Króknum. Listagyðjan átti ætíð stóran sess í hjarta Jónasar Þórs. Hann vann í fjölda ára með Leikfélagi Sauðárkróks og Leikfélagi Akureyrar sem leiktjaldahönnuður og smiður, einnig sem sminka. Hann var tónelskur og starfaði í mörgum hljómsveitum, má þar m.a. nefna HG kvartett, Flamingó og hljómsveit Hauks Þorsteinssonar. Hin síðari ár sneri Jónas Þór sér meira að málaralistinni en hann málaði myndir fyrir vini og fjölskyldu og hélt nokkrar málverkasýningar." Jónas Þór kvæntist Erlu Gígju Þorvaldsdóttur frá Sauðárkróki, þau eignuðust tvær dætur, fyrir átti Jónas son.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þórdís Jónasdóttir (1902-1942) (3. júní 1902 - 16. des. 1942)

Identifier of related entity

S01946

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórdís Jónasdóttir (1902-1942)

is the parent of

Jónas Þór Pálsson (1930-2016)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-) (13. feb. 1939)

Identifier of related entity

S01743

Category of relationship

family

Type of relationship

Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-)

is the spouse of

Jónas Þór Pálsson (1930-2016)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Jónasson (1879-1965) (13.11.1879-22.08.1965)

Identifier of related entity

S00539

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónasson (1879-1965)

is the grandparent of

Jónas Þór Pálsson (1930-2016)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01976

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.11.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 09.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects