Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.10.1894-09.03.1978

History

Dóttir Hannesar Péturssonar og Ingibjargar Jónsdóttur á Skíðastöðum. Jórunn ólst upp hjá foreldrum sínum en missti föður sinn aðeins sex ára gömul. Var hún eftir það með móður sinni og stjúpföður, Gísla Björnssyni. ,,Á unglingsárunum dvaldist hún hjá föðurbróður sínum Pálma Péturssyni kaupmanni og konu hans Helgu Guðjónsdóttur á Sauðárkróki og sótti unglingaskóla. Var hún því næst í tvo vetur í Reykjavík við tungumálanám, stundaði síðan farkennslu í Vesturhópi og dvaldist þá að Breiðabólstað hjá Herdísi Pétursdóttur föðursystur sinni og eiginmanni hennar Hálfdáni Guðjónssyni, síðar vigslubiskupi á Sauðárkróki. Fljótlega eftir að þau hjón fluttust til Sauðárkróks hóf hún að starfa að félagsmálum og var valin til forystustarfa; var formaður kvenfélagsins um nærri tveggja áratuga skeið, formaður skagfirskra kvenna um árabil og margoft fulltrúi á þingum Kvenfélagasambands Íslands, þar sem hún leiddi ýmis mál til afgreiðslu. Jórunn starfaði alllengi með Leikfélagi Sauðárkróks, þar sem hún fór oftast með aðalhlutverk. Hún var kosin heiðursfélagi Kvenfélags Sauðárkróks, árið 1958, en það ár fluttist hún til Reykjavíkur og dvaldist þar til æviloka."
Jórunn kvæntist Jóni Sigfússyni frá Mælifelli, þau eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 ) (1895 - 1953)

Identifier of related entity

S03733

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1926

Description of relationship

Vara forstöðukona og forstöðukona

Related entity

Samband skagfirskra kvenna (1943 - ) (1943 -)

Identifier of related entity

S00318

Category of relationship

associative

Type of relationship

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

is the associate of

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Petrea Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999) (24.03.1915-27.10.1999)

Identifier of related entity

S03599

Category of relationship

family

Type of relationship

Petrea Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999)

is the child of

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Herdís Kolbrún Jónsdóttir (1933 - 1992) (20.09.1933-05.03.1992)

Identifier of related entity

S00153

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Kolbrún Jónsdóttir (1933 - 1992)

is the child of

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigfús Jónsson (1930 - 2013) (10.12.1930-20.01.2013)

Identifier of related entity

S00152

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Jónsson (1930 - 2013)

is the child of

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999) (24. mars 1915 - 27. október 1999)

Identifier of related entity

S01293

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástrún Jónsdóttir Sívertsen (1915-1999)

is the child of

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Sigfússon (1892-1957) (15.11.1892-28.08.1957)

Identifier of related entity

S00693

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigfússon (1892-1957)

is the spouse of

Jórunn Hannesdóttir (1894-1978)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00619

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

22.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 29.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 II bls. 174

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places