Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Hliðstæð nafnaform

  • Haukur Jósefsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. nóv. 1915 - 3. sept. 1999

Saga

Haukur Jósefsson fæddist 11. nóvember 1915 á Vatnsleysu í Viðvíkurhreppi í Skagafirði. Hann var alinn upp á Vatnsleysu og á Hólum í Hjaltadal. Foreldrar hans voru Jósef Jón Björnsson skólastjóri og bóndi og 3.k.h. Hildur Björnsdóttir. ,,Haukur varð búfræðingur frá Búnaðarskólanum á Hólum árið 1932. Stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti 1933-­34. Sat í Samvinnuskólanum 1936-­38. Sótti námskeið í hagfræði og viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Var við nám og störf í Svíþjóð á vegum Samvinnuhreyfingarinnar frá 1945 til 1946. Haukur hóf störf hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga 1.10. 1939. Hann var deildarstjóri byggingarvörudeildar Sambandsins frá 1947 þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Samvinnuhugsjónin var Hauki alla tíð hjartfólgin og tók hann virkan þátt í störfum starfsmannafélags SÍS, var m.a. formaður, stóð að stofnun Sambands starfsmannafélaga samvinnumanna og vildi í hvívetna auka veg samvinnuhreyfingarinnar. Rætur Hauks voru alla tíð í Skagafirðinum og því ekki að undra að meðal áhugamála hans voru hestamennska og kórsöngur." Haukur kvæntist 24.5. 1947 Svövu Jensen Brand, þau eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hildur Björnsdóttir (1881-1965) (2. júlí 1881 - 19. nóv. 1965)

Identifier of related entity

S01499

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hildur Björnsdóttir (1881-1965)

is the parent of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Jón Björnsson (1858-1946) (26.11.1858-07.10.1946)

Identifier of related entity

S00710

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósef Jón Björnsson (1858-1946)

is the parent of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jósefsson (1885-1963) (02.02.1885-25.06.1963)

Identifier of related entity

S00712

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björn Jósefsson (1885-1963)

is the sibling of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jósefsdóttir (1886-1901) (26.02.1886-02.09.1901)

Identifier of related entity

S00713

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Jósefsdóttir (1886-1901)

is the sibling of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristrún Jósefsdóttir (1887-1978) (14.10.1887-23.08.1978)

Identifier of related entity

S00714

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristrún Jósefsdóttir (1887-1978)

is the sibling of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979) (17.05.1889-09.11.1979)

Identifier of related entity

S00715

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Jósefsdóttir (1889-1979)

is the sibling of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmjárn Jósefsson (1891-1972) (01.02.1891-05.04.1972)

Identifier of related entity

S00797

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmjárn Jósefsson (1891-1972)

is the sibling of

Haukur Jósef Jósefsson (1915-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01500

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

9.9.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 02.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects