Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Parallel form(s) of name

  • Jósteinn Jónasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. sept. 1867 - 8. sept. 1944

History

Foreldrar: Jónas Jónsson í Hróarsdal og bústýra hans Steinunn Jónsdóttir frá Víðivöllum. Jósteinn ólst upp hjá föður sínum og naut heimafræðslu. Hann fór frá föður sínum í verstöðvar vestur að Ísafjarardjúpi 1891, en kom aftur með unnustu sinni, Ingibjörgu Sigurgeirsdóttur, að Hróarsdal 1894 og dvöldu þau þar, þar til hann fór 1895 sem vinnumaður að Glaumbæ til Hallgríms Thorlaciusar prests, en Ingibjörg var á sama stað í sjálfsmennsku. Þaðan fóru þau í húsmennsku að Kárastöðum í Hegranesi 1896. Var hann næsta ár í vinnumennsku í Hegranesi, en hún í sjálfsmennsku með börn þeirra, en skildu svo samvistir 1901. Fór hann þá vinnumaður að Ási í Hegranesi með son þeirra, en kom honum síðar í fóstur að Garði og Utanverðunesi. Hún fór með dóttur þeirra að Páfastöðum á Langholti og síðast til Akureyrar, stundaði þar sauma og hannyrðir. Hann var lengi vinnumaður að Ási og síðar lausamaður við sjósókn og önnur störf, reisti sér svo grasbýli að Naustavík, gamalli verstöð Hegranessbúa í Utanverðunesi 1915, og bjó þar til 1935; veiktist þá af slagi og dvaldi síðustu ár að Svanavatni í Hegranesi hjá hálfbróður sínum, Leó Jónassyni. Jósteinn og Ingibjörg eignuðust tvö börn. Jósteinn átti utan hjónabands dóttur með Theódóru Guðmundsdóttur að Þorgeirsbrekku á Höfðaströnd. Sambýliskona Jóns þegar hann bjó í Naustavík var Guðmunda Sigurrós Sigurðardóttir.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jónsson (1840-1927)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónsson (1840-1927)

is the parent of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Karl Jósteinsson (1896 -1989) (07.09.1896 - 04.03.1989)

Identifier of related entity

S00531

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Karl Jósteinsson (1896 -1989)

is the child of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Jónasson (1913-1989) (25. júlí 1913 - 6. des. 1989)

Identifier of related entity

S03141

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónasson (1913-1989)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Steinunn Jónasdóttir (1901-1920) (20. jan. 1901 - 20. júní 1920)

Identifier of related entity

S03051

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Steinunn Jónasdóttir (1901-1920)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vilhjálmur Jónasson (1902-1951) (10. mars 1902 - 24. apríl 1951)

Identifier of related entity

S03050

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilhjálmur Jónasson (1902-1951)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Benjamín Franklín Jónasson (1886-1963) (26. maí 1886 - 13. des. 1963)

Identifier of related entity

S03049

Category of relationship

family

Type of relationship

Benjamín Franklín Jónasson (1886-1963)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976) (7. ágúst 1898 - 24. sept. 1976)

Identifier of related entity

S02493

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Jónasson (1910-1989) (8. mars 1910 - 18. feb. 1989)

Identifier of related entity

S02808

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jónasson (1910-1989)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976) (7. ágúst 1898 - 24. sept. 1976)

Identifier of related entity

S02493

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hróbjartur Jónasson (1893-1979) (5. maí 1893 - 3. apríl 1979)

Identifier of related entity

S02916

Category of relationship

family

Type of relationship

Hróbjartur Jónasson (1893-1979)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Jónasson (1891-1967) (22. des. 1891 - 11. okt. 1967)

Identifier of related entity

S02485

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Jónasson (1891-1967)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sæmundur Jónasson (1890-1972) (30. mars 1890 - 17. júlí 1972)

Identifier of related entity

S02483

Category of relationship

family

Type of relationship

Sæmundur Jónasson (1890-1972)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðný Jónasdóttir (1877-1949) (16. mars 1877 - 29. apríl 1949)

Identifier of related entity

S02008

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Jónasdóttir (1877-1949)

is the sibling of

Jósteinn Jónasson (1867-1944)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02007

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

29.11.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 12.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 192-193.

Maintenance notes