Kári Kort Jónsson (1949-2018)

Identity area

Type of entity

Family

Authorized form of name

Kári Kort Jónsson (1949-2018)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Kári Jónsson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1949 - 10. feb. 2018

History

Foreldrar: Þuríður Guðlaug Márusdóttir, f. 1926 og Jón Kort Ólafsson, f. 1921, d. 2000. Kári ólst upp í Efra-Haganesi í Fjótum. Hann lærði bifvélavirkjun á bílaverkstæði Áka á Sauðárkróki þar sem hann starfaði þar til hann flutti til Reykjavíkur árið 1972. Árið 1973 stofnaði Kári eigið fyrirtæki og var sjálfstæður atvinnurekandi upp frá því. Síðustu starfsárin vann hann m.a. við fasteigna- og bílasölu. Tók virkan þátt í félagsstarfi, m.a. JC hreyfingunni og var um tíma í hverfisráði Sjálfstæðisflokksins í Breiðholti. Hann var einnig í skagfirsku söngsveitinni.
Maki 1: Sigurlaug Vilborg, f. 1949. Þau slitu samvistum árið 1985. Þau eignuðust þrjú börn. Þau hófu búskap á Sauðárkróki en fluttu til Reykjavíkur.
Maki 2: Kristín Alfreðsdóttir, f. 1959. Þau eignuðust tvö börn. Þau slitu samvistum 2012. Þau bjuggu í Reykjavík.

Places

Efra-Haganes í Fljótum
Sauðárkrókur
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02903

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 13.11.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects