Fonds N00151 - Karl Hafsteinn Pétursson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00151

Title

Karl Hafsteinn Pétursson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1924 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, ein örk með einu handskrifuðu bréfi.

Context area

Name of creator

(21. mars 1931 - 22. okt. 2002)

Biographical history

Karl Hafsteinn Pétursson var fæddur 21. mars 1931 í Búðardal á Skarðsströnd í Dalasýslu. Foreldrar Karls voru Pétur Guðfinnsson bifreiðarstjóri Sigríður Dóróthea Karlsdóttir prjónakona. ,,Karl sinnti ýmsum störfum og var m.a. lengi bifreiðastjóri eða þar til hann hóf búskap á Klifmýri á Skarðsströnd í Dalasýslu árið 1967. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur árið 1987 rak hann m.a. matvöruverslun og var húsvörður í Hátúni 12 þar sem hann bjó síðustu æviárin. Karl starfaði að sveitarstjórnarmálum í Skarðsstrandarhreppi, m.a. sem oddviti og var virkur í ýmiss konar félagsstarfsemi, s.s. Breiðfirðingafélaginu." Karl kvæntist 10. nóvember 1957 Eddu Hermannsdóttur, þau eignuðust fimm börn, þau skildu.

Archival history

Barst safninu 2.janúar 2003 frá Bryndísi Karlsdóttur.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Kveðja til séra Björns Jónssonar, Miklabæ, frá Jónasi Jónassyni. Trúlega eftir andlát Björns árið 1924.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

12.5.2017 frumskráning í atom

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places