Karlakór Sauðárkróks (1963-2012)

Auðkenni

Tegund einingar

Félag/samtök

Leyfileg nafnaform

Karlakór Sauðárkróks (1963-2012)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1963 - 2012

Saga

Karlakór Sauðárkróks var upprunalega stofnaður 20. nóvember 1935 og starfaði til ársloka 1942. Í janúar 1943 var stofnaður annar kór er hlaut nafnið Ásbirningar. Hann starfaði fram á mitt ár 1944. Karlakór Sauðárkróks var svo endurstofnaður 25. október 1963 og starfaði fram til ársins 1982. Hann var formlega lagður niður árið 2012.
Tilgangur félagsins er fyrst og fremst sá að halda uppi og efla karlakórsöng og sönglífi á Sauðárkróki og í Skagafjarðarsýslu.

Staðir

Sauðárkrókur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01237

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

04.07.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Fundagerðabækur Karlakórs Sauðárkróks, varðveittar á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects