Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HSk N00067
Titill
Karlakór Sauðárkróks: Skjalasafn
Dagsetning(ar)
- 1936 - 2012 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Safn
Umfang og efnisform
1 askja, handskrifaður bækur og stök blöð, að mestu í A4 broti.
Samhengi
Nafn skjalamyndara
(1963 - 2012)
Lífshlaup og æviatriði
Karlakór Sauðárkróks var upprunalega stofnaður 20. nóvember 1935 og starfaði til ársloka 1942. Í janúar 1943 var stofnaður annar kór er hlaut nafnið Ásbirningar. Hann starfaði fram á mitt ár 1944. Karlakór Sauðárkróks var svo endurstofnaður 25. október 1963 og starfaði fram til ársins 1982. Hann var formlega lagður niður árið 2012.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Fundagerðabók, bókhald og önnur skjalgögn Karlakórs Sauðárkróks.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Athugasemd
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
Tegund gagna
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
gþó
Kennimark stofnunar
IS-HSk
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
04.07.2016, frumskráning í atom, gþó.
Tungumál
- íslenska