Item 19 - Karlakórinn Heimir 25 ára

Identity area

Reference code

IS HSk N00192-19

Title

Karlakórinn Heimir 25 ára

Date(s)

  • 1953 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Prentaðar 6 bls. 21x15 sentimetrar.

Context area

Name of creator

(18.05.1911-19.05.1996)

Biographical history

Ingimar var fæddur 18.05.1911. Hann ólst upp hjá foreldrum, móðurforeldrum og Sigurbergi móðurbróður sínum á Syðra- Skörðugili. Móður sína missti hann árið 1927. Ingimar var sagður lítt hneigður til búskapar en var þó hinn ágætasti skepnuhirðir. Hann var vetrarmaður á Kagaðarhóli á Ásum A-Hún. 1932-1933 hjá Jóni Stefánssyni bónda þar og konu hans Guðrúnu og í Bólstaðahlíð 1933-1934 hjá Klemensi Guðmundssyni og Elísabetu Magnúsdóttur. Sumarið 1934 var Ingimar við verkstjórn á byggingu nýs vegar frá Blöndudalshólum fram að Brandsstöðum í Blöndudal. Landið var mjög blautt og erfitt og eingöngu notuð handverkfæri og hestakerrur á þeim tíma. Ingimar fékk bílpróf árið 1936 og meirapróf 1939. Keypti sér vörubíl og byrjaði með ýmsa flutninga árið 1936 en eftir ýmsar bilanir og áföll seldi hann bílinn og var slyppur og snauður en hafði átt 40 ær er til bílakaupana var stofnað. Árin 1941 var Ingimar í vegavinnu eða akstri fyrir ýmsa. Árið 1944 hóf Ingimar vinnu í mjólkursamlaginu á Sauðárkróki og vann þar til aprílloka 1946. Fór aftur í akstur og íhlaupavinnu, síldarsöltun og fleira. Árið 1956 fékkst fast starf hjá KS og batnaði efnahagur Ingimars og fjölskyldunnar til muna. Ingimar var mjög félagslyndur snemma á ævinni og lengi síðan. Hann var í forystusveit ungmennafélagsins Fram í Seyluhreppi og frumkvöðull að mörgu. Hann var formaður Karlakórsins Heimis, formaður Dýraverndunarfélags Skagafjarðar, Verslunarmannaféalgs Skagfirðinga og Alþýðuflokknum svo eitthvað sé nefnt.

Archival history

Óvitað.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Afmælisgrein sem birtist í Alþýðublaðinu þann 20. febrúar 1953.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

30.01.2018 frumskráning í Atom.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places