Kaupsamningar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Kaupsamningar

Equivalent terms

Kaupsamningar

Tengd hugtök

Kaupsamningar

5 Lýsing á skjalasafni results for Kaupsamningar

5 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Kaupsamningur um suðurhluta Unastaðalands

Kaupsamningur. Gísli Magnússon bóndi Vöglum Akrahreppi selur Upprekstrarfélagi Hóla- og Viðvíkurhrepps suðurhluta Unastaðalands. Dagsett 3.6.1976. Þinglýst og vottað.

Gísli Magnússon (1921-2004)

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

  • IS HSk N00233
  • Safn
  • 1898

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Upprekstrarfélag Staðarfjalla

Kaupsamningur

Handskrifaður kaupsamningur vegna sölu Jón Jónsson bónda, eiganda jarðanna Hofs og Þönglaskála í Hofshreppi í Skagafirði.

Girðingarfélag Deildardaldsafréttar