Kirkjugripir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Kirkjugripir

Equivalent terms

Kirkjugripir

Associated terms

Kirkjugripir

22 Archival descriptions results for Kirkjugripir

22 results directly related Exclude narrower terms

BS2765

Kirkjuklukkan á Mosfelli. Um klukkuna og kirkjuna á Mosfelli fjallar Halldór Laxnes á einstakan hátt í Innansveitarkróniku sinni. Klukkan hefur væntanlega verið sett upp í sálnahliðinu til að Bruno gæti tekið af honum myndina.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770a

Hóladómkirkja. Altari og atlaristafla - Hólabríkin.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770b

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju. Sést út kirkjuna.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770e

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju - gerður af Guðmundi Guðmundssyni (1618-1690)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776a

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Predikunarstóll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776b

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður í Englandi 1592 -1593. Nú í Þjóðminjasafni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776c

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður 1592-1593 í Englandi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2790

Útskorin minningarfjöl í Víðimýrarkirkju til minningar um Ragnheiði Jónsdóttur d. 1732). Hún lét endurgera Grafarkirkju á Höfðaströnd í Skagafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2791

Útskorin minningarfjöl úr Víðimýrarkirkju tileinkuð Benedikt Halldórssyni Vídalín (1774-1821) frá Reynistað - bónda á Víðimýri og konu hans Katrínu Jónsdóttur biskups Teitssonar á Hólum. Benedikt var bróðir Reynistaðarbræðra.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2796b

Altaristafla úr Illugastaðakirkju - líklega máluð á Naustum við Akureyri 1765.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Frétt frá Sauðárkróki 1956

Frétt frá Sauðárkróki send Degi á Akureyri í janúar 1956 þar sem meðal annars er fjallað um að Sauðárkrókskirkju hafi borist skírnarfontur að gjöf frá Pétri Hannessyni og Sigríði Sigtryggsdóttur. Reynir Ragnarsson húsgagnasmíðameistari á Sauðárkróki smíðaði fontinn. Á Þorláksmessu 1955 var jafnframt samþykkt að K.S. myndi ganga til samstarfs við Sauðárkróksbæ um stofnun hlutafélags sem annast muni fiskmóttöku. Mest er þó skrifað um kveðjuhóf sem haldið var til heiðurs Torfa Bjarnasyni héraðslækni og konu hans Sigríði Auðuns.

Nýa testamenti

Hið nýa testamenti drottins vors Jesú Krists. Akureyri : Friðrik H. Jones ; London : Scripture Gift Mission, 1903. 380 bls. ; 14 sm.
Kápu vantar á bókina.