Kirkjur

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Kirkjur

Equivalent terms

Kirkjur

Tengd hugtök

Kirkjur

276 Lýsing á skjalasafni results for Kirkjur

276 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

BS2824

Bekkur úr Ábæjarkirkju í Skagafirði á hlaðinu í Bjarnastaðahlíð. Bekkurinn er nú í kór bænhúsins í Gröf á Höfðaströnd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Mynd 119

Kirkjukór Sauðárkróks árið 1946. Fremsta röð frá vinstri; Svava Guðjónsdóttir, Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir, Kristján Eyþór Stefánsson, Sigríður Auðuns, Jóhanna Árnadóttir Blöndal. Konur í miðröð frá vinstri: Sigríður Magnúsdóttir, Dóra Ingibjörg Magnúsdóttir, Hallfríður Bára Halraldsdóttir, Sigríður Amalía Njálsdóttir, Guðrún Svamfríður Snæbjörnsdóttir, Kristín Sölvadóttir, Anna Þorkelína Sigurðardóttir, Sigurlína Stefánsdóttir, Hanna Ingibjörg Pétursdóttir. Karlar í bakröðum Stefán Sölvi Sveinsson, Þorvaldur Þorvaldsson Þorsteinn Sigurðsson, Svavar Dalmann Þorvaldsson, Sveinn Jón Sölvason, Pétur Helgason, Valdimar Guðmundsson, Guðjón Sigurðsson og Sigurður Pálsson Jónsson.

BS35

Í rústum Magnúsarkirkju í Færeyjum. Múrinn að innan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS352

Kaleikur - oblátubox og diskur. Einnig dúkur. Óvíst úr hvaða kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS375

Altaristafla - hugsanlega á Skútustöðum

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS451

Altaristafla í kirkjunni á Bergsstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS453

Minningartafla í kirkjunni á Bergsstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS54

Í Kristskirkju á Landakoti í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS59

Kristskirkja (Landakotskirkja) í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS127

Kirkjugarður - kirkja og bær á Keldum á Rangárvöllum. Fremst eru kartöflu- og blómagarður og kamar. Börnin sitja á Stóruskemmu. Þvottur er á snúrum og kerrur á hlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

PJ 12

Aðventistakirkjan í Reykjavík. Myndin tekin '60-'63.

Páll Jónsson (1909-1985)

Greiðslur og tekjur

Handskrifað stílabókarblað í A4 stærð sem inniheldur upplýsingar um greiðslur og tekjur Silfrastaðakirkju árið 1964.

Sóknarnefnd Silfrastaðakirkju

Fey 252

Tilg. Jónsmessuhátíð á Hofsósi. Jón Garðarson (1950-) stýrir hestvagni. Aftan við jón t.h. er Garðar Skagfjörð Jónssson, skólastjóri. Á eftir vagninum ríðandi eru Jón Sigurðsson t.v. og Jón Gunnlaugsson t.h. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn

  • IS HSk N00170
  • Safn
  • 1881-1892

Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.

Skagafjarðarprófastsdæmi

GI 535

Frá vinstri Guðrún Svanbergsdóttir (1927-) Aldína Snæbjört Ellertsdóttir (1926-) Kristbjörg Ingvarsdóttir (1936-) - Sigríður Jónsdóttir (1931-) Þorbjörg Þorbjarnardóttir (1928-2014) Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010) Anna Pála Guðmundsdóttir (1924-) - Þorbjörg Þorbjarnardóttir - Sveinn Jónsson og Rögnvaldur Gíslason

Grein um Sauðárkrók 1967

Grein send Degi á Akureyri þar sem Guðjón fjallar ítarlega um Sauðárkrók, bæjarstjórnina, kirkjuna, íbúana, heilbrigðismál, skólamál, verslun, félags- og skemmtanalíf og atvinnumál.

KCM995

Lagfæring á Sauðárkrókskirkju. Friðrik J. Friðriksson og Lóa Gísla standa í tröppunum. (sjá mynd 994).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Bréfritari Kristín Urup

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Kristinar Urup.
Varðar gjöf foreldra Kristínar til Miklabæjarkirkju.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Kristín Urup arkitekt

Mynd 166

Prestar og fleira fólk á leið til kirkju.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

KCM2756

Sjá mynd 2752. Kistan borin úr Sauðárkrókskirkju. Líkmenn sjá mynd 2755. Næst til vinstri eru Ingimundur Bjarnason jarnsmiður og Sveinsína Bergsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Útgefið hefti í stærðinni 10 x 17,7 cm.
Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd eftir Snæbjörn Jónsson með formála eftir síra Einar Thorlacius prófast.
Gefið út í Reykjavík 1931 af Ísafoldarprentsmiðju.

Snæbjörn Jónsson

Skrár

Í þessu safni er ein stílabók, vel læsileg og í ágætu ásigkomulagi. Búið er að fjarlægja megnið af blaðsíðunum úr en nokkar eru eftir, inni í bókinni er erindi frá prófasti Skagafjarðarprófastsdæmis.

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

BS55

Altarið í Kristkirkju á Landakoti í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Niðurstöður 1 to 85 of 276