Kirkjur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Kirkjur

Equivalent terms

Kirkjur

Associated terms

Kirkjur

276 Archival descriptions results for Kirkjur

276 results directly related Exclude narrower terms

Blandaðar teikningar

Glaumbæjarkirkja. Tillaga að litum á predikunarstól. Teikning eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt, dagsett 10. júní 1994.

Hjörleifur Stefánsson (1947-

Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn

  • IS HSk N00170
  • Fonds
  • 1881-1892

Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.

Skagafjarðarprófastsdæmi

Héraðsfundabók Skagafjarðarprófastsdæmi

Fundargerðir Skagafjarðapresta um málefni kirkjunnar á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju, aflögn Sjávarborgar- og Fagraneskirkju. Barnafræðsla og hvernig henni skuli háttað. Bólusetning færist frá prestum til lækna á þessum tíma. Laun presta þessa tíma.

Skagafjarðarprófastsdæmi

Mynd 9

Óþekkt kirkja.
Aftan á myndinni stendur: "Þetta er önnur kirkja hér í bæ (Anghoar)."

Mynd 27

Kirkjan á Möðruvöllum við Eyjafjörð. Í forgrunni eru tveir bílar, annar með skráningarnúmerinu A75. Tveir óþekktir menn standa við bílana.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 166

Prestar og fleira fólk á leið til kirkju.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 167

Mannfjöldi fyrir utan Hóladómkirkju. Óþekktur maður í ræðustóli.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ártal.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 71

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði, reist 1858. Óþekktur maður og drengur standa við hlaðinn langvegg. Mynd 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Útgefið hefti í stærðinni 10 x 17,7 cm.
Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd eftir Snæbjörn Jónsson með formála eftir síra Einar Thorlacius prófast.
Gefið út í Reykjavík 1931 af Ísafoldarprentsmiðju.

Snæbjörn Jónsson

BS35

Í rústum Magnúsarkirkju í Færeyjum. Múrinn að innan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS352

Kaleikur - oblátubox og diskur. Einnig dúkur. Óvíst úr hvaða kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS375

Altaristafla - hugsanlega á Skútustöðum

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS451

Altaristafla í kirkjunni á Bergsstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS453

Minningartafla í kirkjunni á Bergsstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS54

Í Kristskirkju á Landakoti í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS59

Kristskirkja (Landakotskirkja) í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS127

Kirkjugarður - kirkja og bær á Keldum á Rangárvöllum. Fremst eru kartöflu- og blómagarður og kamar. Börnin sitja á Stóruskemmu. Þvottur er á snúrum og kerrur á hlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS55

Altarið í Kristkirkju á Landakoti í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS8

Bakhlið kirkju - hugsanlega í Stettin eða Hamborg.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS353

Könnur fyrir vatn og vín. Óvíst er úr hvaða kirkju könnurnar voru.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS12

Borgin Stettin eða Szczecin var eitt sinn í Þýskalandi en eftir seinni heimsstyrjöldina tilheyrði hún Póllandi. Myndin er af Altes Rathaus (gamla ráðhúsið) við Heymarkt. Húsið er byggt úr rauðum múrstein í gothic stíl. Talið hafa verið byggt á 15. öld. Húsið er það eina sem eftir er af Stettin Altstadt (Gamla bænum) sem var eyðilagður að mestu árið 1945. Upphaflega hét húsið Neues Rathaus (Nýja ráðhúsið) því það kom í staðinn fyrir gamalt ráðhús á sama stað. Mun stærra ráðhús var byggt annars staðar 1869. Altes Rathaus skemmdist í seinni heimsstyrjöldinni en var endurgert árið 1968. Nú er að finna í húsinu veitingastað og safn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS228

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - bakhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS229

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - framhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2824

Bekkur úr Ábæjarkirkju í Skagafirði á hlaðinu í Bjarnastaðahlíð. Bekkurinn er nú í kór bænhúsins í Gröf á Höfðaströnd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2793

Víðimýri í Skagafirði - séð til austurs til bæjarhúsa og kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2799

Illugastaðakirkja. Kór og altari. Gömul altaristafla á vegg. Predikunarstóll frá 1683 t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794

Víðimýrarkirkja við upphaf endurgerðar 1936. Verið er að rífa torfið utan af kirkjunni - en það var þá orðið illa farið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2773

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Þil - kirkjubekkir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Results 1 to 85 of 276