Kristján Árnason (1929-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Árnason (1929-2008)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Kristján á Skálá

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1929 - 4. feb. 2008

History

Kristján fæddist á Skarði í Lundareykjardal 14. mars 1929 og ólst upp á Stálpastöðum í Skorradal. Hann var elstur níu barna hjónanna Elínar Sigríðar Kristjánsdóttur og Árna Kristjánssonar. Lengst af bjó fölskyldan á Kistufelli í Lundareykjardal. Kristján var í Ingimarsskóla og lauk þaðan landsprófi. Hann var einn vetur í M.R. og einn vetur í trésmíðanámi á Hólum í Landbroti. Árið 1975 fór hann í smíðavinnu í Sléttuhlíð í Skagafirði. Kristján bjó í Skagfirði upp frá því. Hann byggði sér íbúðarhús og smíðaverkstæði á Skálá. Kristján þótti handlaginn og góður smiður. Hann gaf út tvær ljóðabækur.

Places

Lundareykjardalur Borgarfirði, Skagafjörður.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02422

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

30.01. 2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places