Safn N00088 - Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00088

Titill

Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1950 - 2004 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

2 öskjur.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(13.05.1935 - 22.11.2015)

Lífshlaup og æviatriði

Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir fæddist í Stóru-Brekku í Fljótum 13. maí 1935. Foreldrar hennar voru Bjarni Kristjánsson bóndi í Ökrum í Fljótum og eiginkona hans Aldís Margrét Guðmundsdóttir. Kristbjörg ólst upp með foreldrum sínum og bræðrum í Ökrum. ,,Hún gekk í gagnfræðaskóla á Siglufirði í 3 vetur. Eiginmaður hennar var Axel Þorsteinsson, fæddur á Vatni á Höfðaströnd, þau eignuðust sex börn. Árið 1953 keyptu Axel og Kristbjörg jörðina Litlu-Brekku á Höfðaströnd og stunduðu þar búskap til ársloka 1987 er Bjarni sonur þeirra tók við jörðinni. Þau dvöldu áfram í Litlu-Brekku til ársins 2002 en fluttu þá að Túngötu 2 á Hofsósi."

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Kvenfélagið Hvöt: Fundagerðir, bréf o.fl. úr starfi félagsins.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

gþó

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

12.10.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók.

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres