Kristín Björnsdóttir (1909-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Björnsdóttir (1909-2004)

Parallel form(s) of name

  • Kristín Björnsdóttir Lüders

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1909 - 28. jan. 2004

History

Foreldrar: Björn Hafliðason b. í Saurbæ í Kolbeinsdal og k.h. Ragnheiður Sigríður Þorláksdóttir. ,,Kristín ólst upp hjá foreldrum sínum í Saurbæ í Kolbeinsdal. Ung stundaði hún nám við unglingaskólann á Hólum í Hjaltadal og síðar við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Í Danmörku dvaldi hún við nám og störf í um þrjú ár, lærði fatasaum og vann að saumum fyrir verslunarhúsið Rosenberg í Kaupmannahöfn. Eftir heimkomuna réðst hún til starfa á heimili Kristjáns Siggeirssonar. Kvæntist Georg Lüders af dönskum og austurrískum ættum. Eftir að Kristín gifti sig var hún heimavinnandi framan af en hóf síðan störf við niðursuðuverksmiðjuna ORA í Kópavogi við stofnun hennar, og starfaði þar um árabil. Kristín og Georg voru landnemar í Kópavogi þar sem þau byggðu sér lítið hús á Kársnesbraut 37 árið 1944 en reistu síðan stærra hús er varð Kársnesbraut 101. Árið 1975 flutti Kristín alfarin til Danmerkur." Kristín og Georg eignuðust tvær dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Björn Hafliðason (1863-1939) (9. júlí 1864 - 27. okt. 1939)

Identifier of related entity

S01869

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Haflína Björnsdóttir (1905-2004) (24. nóv. 1905 - 10. júní 2004)

Identifier of related entity

S02905

Category of relationship

family

Type of relationship

Haflína Björnsdóttir (1905-2004)

is the sibling of

Kristín Björnsdóttir (1909-2004)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02193

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

02.03.2017 frumskráning í AtoM, SFA
Lagfært 08.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 35-36 - þáttur um foreldra Kristínar. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/790338/

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects