Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)

Parallel form(s) of name

  • Gísli Konráðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.09.1892 - 31.03.1982

History

Kristinn Gísli Konráðsson var fæddur 11. september 1892, sonur Konráðs Karls Kristinssonar bónda á Tjörnum í Sléttuhlíð og k.h. Önnu Pétursdóttur. Gísli vandist snemma sjómennsku og veiðiskap. 15 ára gamall fór hann fyrst á þilskip sem gert var út á handfæraveiðar fyrir Norður- og Vesturlandi. Þá var hann einnig á hákarlaskipum. Seinna gerðist Gísli ráðsmaður í Málmey hjá Franz Jónatanssyni og Jóhönnu Gunnarsdóttur. Árið 1941 seldu þau eyna og Gísli fluttist ásamt Jóhönnu að Sólvangi í Sléttuhlíð, í landi Glæsibæjar. Gísli bjó þar óslitið frá 1942 til dauðadags. Á þeim tíma gerði hann út lítinn vélbát frá Lónkotsmöl, einnig starfaði hann töluvert við brúarsmíði.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02196

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

3.5.2017 frumskráning í atom ES
Lagfært 22.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 65-67.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects