Kristinn Pálsson Briem (1887 - 1970)

Identity area

Type of entity

Authorized form of name

Kristinn Pálsson Briem (1887 - 1970)

Parallel form(s) of name

  • Kristinn

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1887 - 1970

History

Kristinn var fæddur 1887. Hann var sonur hjónanna Páls Jakobs Eggerts Briem og fyrri konu hans Kristínar Guðmundsdóttur.
Kristinn missti móður sína tveggja vikna gamall og var skírður við kistu hennar.
Móðurforeldrar hans á Auðnum tóku hann í fóstur og var hann hjá þeim til sex ára aldurs, svo ýmist hjá þeim eða föður sínum.
Árið 1895 flutti Kristinn með föður sínum og seinni konu hans, Álfheiði Briem, til Akureyrar. Eftir að hann lauk gagnfræðaprófi flutti hann með föður sínum til Reykjavíkur, þar sem hann hélt áfram námi, einkum í ensku og dönsku.
Kristinn sneri sér að verslunarstörfum og vann við verslunina Edinborg í þrjú ár. Síðan hélt hann til Edinborgar í Skotlandi og vann þar hjá eigendum Edinborgarverslunar á Íslandi í þrjú ár og fluttist þá heim til Íslands.
Hann kvæntist Kristínu Björnsdóttur frá Hofstöðum í Skagafirði. Þau fluttu til Sauðárkróks árið 1912, en þar stofnaði hann verslun.

Places

Skagafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri Reykjavík, Skotland.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gunnlaugur Eggert Kristinsson Briem (1922-2014) (08.11.1922-01.01.2014)

Identifier of the related entity

S00149

Category of the relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Eggert Kristinsson Briem (1922-2014)

is the child of

Kristinn Pálsson Briem (1887 - 1970)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02561

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.08.2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places