Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. okt. 1887 - 18. júní 1970

Saga

Kristinn var fæddur 1887. Hann var sonur hjónanna Páls Jakobs Eggerts Briem og fyrri konu hans Kristínar Guðmundsdóttur. Kristinn missti móður sína tveggja vikna gamall og var skírður við kistu hennar. Móðurforeldrar hans á Auðnum tóku hann í fóstur og var hann hjá þeim til sex ára aldurs, svo ýmist hjá þeim eða föður sínum. Árið 1895 flutti Kristinn með föður sínum og seinni konu hans, Álfheiði Briem, til Akureyrar. Eftir að hann lauk gagnfræðaprófi flutti hann með föður sínum til Reykjavíkur, þar sem hann hélt áfram námi, einkum í ensku og dönsku. Kristinn sneri sér að verslunarstörfum og vann við verslunina Edinborg í þrjú ár. Síðan hélt hann til Edinborgar í Skotlandi og vann þar hjá eigendum Edinborgarverslunar á Íslandi í þrjú ár og fluttist þá heim til Íslands. Hann kvæntist Kristínu Björnsdóttur frá Hofstöðum í Skagafirði. Þau fluttu til Sauðárkróks árið 1912, en þar stofnaði hann verslun.

Staðir

Skagafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri Reykjavík, Skotland.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Búnaðarfélag Sauðárkróks (1927-1963)

Identifier of related entity

S03755

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Búnaðarfélag Sauðárkróks

is the associate of

Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Eggert Kristinsson Briem (1922-2014) (08.11.1922-01.01.2014)

Identifier of related entity

S00149

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnlaugur Eggert Kristinsson Briem (1922-2014)

is the child of

Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jakob Eggertsson Briem (1856-1904) (19. okt. 1856 - 17. des. 1904)

Identifier of related entity

S01458

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Páll Jakob Eggertsson Briem (1856-1904)

is the parent of

Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Helga Helgadóttir Briem (1868-1962) (11.11.1868-28.09.1962)

Identifier of related entity

S03394

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Álfheiður Helga Helgadóttir Briem (1868-1962)

is the parent of

Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Björnsdóttir Briem (1889-1961) (17. des. 1889 - 8. apríl 1961)

Identifier of related entity

S02556

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristín Björnsdóttir Briem (1889-1961)

is the spouse of

Kristinn Pálsson Briem (1887-1970)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02561

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

ISSAR

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

14.08.2018, frumskráning í AtoM - GBK
Lagfært 11.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Mbl.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir