Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Parallel form(s) of name

  • Kristján Sveinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1884-1971

History

Kristján var fæddur á Stekkjarflötum í Austurdal og ólst upp hjá foreldrum sínum, Sveini Magnússyni og f.k.hans Önnu Guðmundsdóttur. Kristján stundaði búskap á Stapa og í Flugumýrarhvammi en flutti síðan til Sauðárkróks árið 1920. Þar bjó hann ásamt konu sinni, Sigríði Daníelsdóttur til ársins 1942. Þá fluttist hann til Siglufjarðar og loks til Reykjavíkur. Sigríður og Kristján áttu tvær dætur, Önnu Sigríði (1912-1993) og Sólveigu (1923-2012). Kristján lést á Kristneshæli. Kristjáni var margt til lista lagt, hann var prýðilega hagmæltur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Daníelsdóttir (1883-1973) (1883-1973)

Identifier of the related entity

S02954

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1883-1973)

is the spouse of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02955

Institution identifier

IS-Hsk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 19.03.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimild: Skagf. æviskrár 1910-1950, IV bls. 206-209.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places