Kristján Jóhann Karlsson (1908-1968)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Jóhann Karlsson (1908-1968)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1908 - 26. nóv. 1968

History

Foreldrar: Karl Kristján Arngrímsson b. í Veisu í Fnjóskadal og k.h. Karítas Sigurðardóttir frá Draflastöðum. Kristján ólst upp hjá foreldrum sínum á Landamóti og síðar í Veisu í Fnjóskadal. Ungur hóf hann nám við héraðsskólann á Laugum og síðan á Hvanneyri og lauk þaðan búffræðipróf vorið 1928. Stundaði verklegt búnaðarnám í Danmörku 1929-1931 og nam við landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan vorið 1933. Það sama vor réðst hann sem ráðunautur til Búnaðarsambands Suðurlands. Vorið 1935 tók hann við starfi skólastjóra og bústjóra á Hólum í Hjaltadal og hélt þeirri stöðu til 1961. Eftir það gerðist hann erindreki hjá Stéttarsambandi bænda og gegndi því starfi til dauðadags. Kristján var kosinn í stjórn Búnaðarsambands Skagfirðinga árið 1936 og átti þar sæti síðan, formaður frá 1948. Sat í Nýbýlanefnd Skagafjarðarsýslu 1947-1961, í Framleiðsluráði landbúnaðarins 1947-1951. Kristján kvæntist Sigrúnu Ingólfsdóttur frá Fjósatungu í Fnjóskadal, þau eignuðust fjögur börn og áttu eina fósturdóttur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingólfur Kristjánsson (1940-2001) (13. mars 1940 - 28. nóv. 2001)

Identifier of related entity

S01911

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingólfur Kristjánsson (1940-2001)

is the child of

Kristján Jóhann Karlsson (1908-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01132

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.06.2016 frumskráning sfa
Lagfært 30.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag.ævi. 1910-1950 VII, bls. 143

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects