Kristján Jónsson (1905-1994)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristján Jónsson (1905-1994)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Kristján á Óslandi

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. des. 1905 - 8. sept. 1994

Saga

Foreldrar: Jón Sigurðsson smiður og bóndi í Stóragerði og k.h. Níelsína Kristjánsdóttir. Fimm ára fluttist hann með foreldrum sínum að Hólum í Hjaltadal, en þá gerðist faðir hans smíðakennari við bændaskólann. Kristján lauk barnaskólanámi í Hólahreppi. Síðan fór hann í Hólaskóla og tók þar búfræðipróf vorið 1923. Árið 1929 fór hann til Danmerkur og vann þar á búgarði um veturinn. Þaðan fór hann til Noregs vorið 1930 og tók þriggja mánaða námskeið við landbúnaðarháskólann að Ási. Mun hann hafa haft hug á frekara námi sem ekki varð af og kom hann heim haustið 1930. Árið 1922 fluttu foreldrar Kristjáns að Stóragerði og árið 1932 hóf hann búskap í félagi við foreldra sína en árið 1932. Það sama ár kvæntist hann Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur frá Marbæli. Í Stóragerði bjuggu þau til ársins 1946 er þau keyptu jörðina Ósland í sömu sveit. Kristján missti konu sína árið 1955 og næstu ár var búskapurinn rekinn með aðstoð Margrétar elstu dótturinnar en árið 1959 byrja búskap með honum Þóra dóttir hans og hennar maður Jón Guðmundsson. Kristján átti heimili á Óslandi til æviloka. Kristjáni voru falin ýmis störf í þágu samfélagsins. Ungur var hann í Umf. Geisla sem starfaði í Óslandshlíð. Sat í hreppsnefnd í 27 ár, þar af oddviti í 4 ár, 1966-1970. Hann var formaður sjúkrasamlags Hofshrepps, í stjórn lestrarfélagsins, sýslunefndarmaður 1967-1972, í stjórn Búnaðarfélags Óslandshlíðar, í stjórn Kaupfélags Austur - Skagfirðinga og í skólanefnd Hofshrepps í mörg ár svo eitthvað sé nefnt. Kristján og Ingibjörg eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Kristjánsson (1942- (11. júní 1942-)

Identifier of related entity

S01932

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Kristjánsson (1942-

is the child of

Kristján Jónsson (1905-1994)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Jónsdóttir (1908-1937) (18. sept. 1908 - 13. apríl 1937)

Identifier of related entity

S01963

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1908-1937)

is the sibling of

Kristján Jónsson (1905-1994)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (1907-1955) (1. apríl 1907 - 20. okt. 1955)

Identifier of related entity

S01964

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir (1907-1955)

is the spouse of

Kristján Jónsson (1905-1994)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01970

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

08.11.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 08.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.æviskrár 1910-1950, V, bls.169

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects