Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Parallel form(s) of name

  • Kiddi Sölva

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. sept. 1911 - 29. nóv. 1994

History

Sonur Sölva Jónssonar járnsmiðs og vélgæslumanns á Sauðárkróki og k.h. Stefaníu Marínar Ferdinandsdóttur. Kristján ólst upp með foreldrum sínum á Sauðárkróki og naut þeirrar skólagöngu sem í boði var á Sauðárkróki, lauk barnaskóla og var einn vetur í unglingaskóla. Hann tók minna mótorvélstjórapróf á vegum Fiskifélags Íslands á Akureyri 1937 og sótti eftir það nokkur námskeið í Reykjavík. Hann var vélstjóri á mótorbátnum Baldri 1933-1937, vélstjóri við hafnargerðina á Sauðárkróki 1937-1940 og á mótorbátnum Úlfi Uggasyni til 1942. Hann var verkstjóri við hafnargerð á Hvammstanga ásamt sveini bróður sínum 1945, en frá 1942 var hann vélgæslumaður í frystihúsi Kaupfélags Skagfirðinga og Fiskiðjunnar hf. þar sem hann starfaði til 1990. Einnig var Kristján oft kallaður til lögreglustarfa. Hann hafði mikið yndi af skepnum og átti nokkrar ær sem hann hafði í fjárhúsi uppi á Nöfum. Kristján var lipur fimleikamaður á yngri árum og var oft í sýningarflokkum heima í héraði á hátíðisdögum, góður söngmaður og annálaður dansari.
Kristján var ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sölvi Jónsson (1879-1944) (24. ágúst 1879 - 10. okt. 1944)

Identifier of related entity

S02628

Category of relationship

family

Type of relationship

Sölvi Jónsson (1879-1944)

is the parent of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefanía Marín Ferdinandsdóttir (1875-1962) (07.11.1875-12.08.1962)

Identifier of related entity

S01042

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Marín Ferdinandsdóttir (1875-1962)

is the parent of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kristín Margrét Sölvadóttir (1905-2003) (01.10.1905-31.05.2003)

Identifier of related entity

S00181

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Margrét Sölvadóttir (1905-2003)

is the sibling of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinn Jón Sölvason (1908-1994) (22.09.1908-12.10.1994)

Identifier of related entity

S00972

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Jón Sölvason (1908-1994)

is the sibling of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Maríus Sölvason (1917-1994) (21.11.1917-24.03.1994)

Identifier of related entity

S00973

Category of relationship

family

Type of relationship

Maríus Sölvason (1917-1994)

is the sibling of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Kristjánsson Sölvason (1917-1975) (21.11.1917- 26.7.1975)

Identifier of related entity

S00295

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Kristjánsson Sölvason (1917-1975)

is the sibling of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Sölvi Sölvason (1914-1993) (24.10.1914-19.06.1993)

Identifier of related entity

S00188

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Sölvi Sölvason (1914-1993)

is the sibling of

Kristján Þórður Sölvason (1911-1994)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00970

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

03.06. 2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 09.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, bls. 150.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places