Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Parallel form(s) of name

  • Kristján Ingimar Sveinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Kristján Ingi

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. september 1884 - 29. apríl 1971

History

Kristján fæddist á Stekkjarflötum í Austurdal, sonur Sveins Magnússonar og f.k.h. Önnu Guðmundsdóttur. Foreldrar hans bjuggu einnig á Tyrfingsstöðum og Egilsá. Móðir Kristjáns lést þegar hann var 10 ára gamall, fyrst fylgdi hann föður sínum en var svo víða í húsmennsku eða vinnumennsku. Kristján útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hólum og hóf eftir það störf fyrir bændur í héraðinu, vann að jarðabótum og sem vinnumaður á ýmsum bæjum. Árið 1911 kvæntist hann Sigríði Daníelsdóttur og hófu þau búskap í Stapa, síðar á Lýtingsstöðum, í Flugumýrarhvammi og að Húsabakka. Árið 1920 fluttu þau til Sauðárkróks þar sem Kristján stundaði ýmsa daglaunavinnu, vann við raflagnir og viðhald á símalínum, við barnakennslu og fór til Siglufjarðar á síldarvertíðar. Hann gaf sig mikið að félagsmálum og vann ötullega að baráttumálum verkamanna. Hann átti sæti í hreppsnefnd Sauðárkróks í þrjú ár og gegndi um tíma starfi fátækrafulltrúa hreppsins. Árið 1942 fluttu Kristján og Sigríður til Hríseyjar og síðar til Siglufjarðar. Í kringum 1960 fluttu þau til Reykjavíkur þar sem þau bjuggu hjá Sólveigu dóttur sinni. Kristján var vel hagmæltur og orti bæði stökur og ljóð.
Kristján og Sigríður eignuðust þrjár dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sveinn Magnússon (1857-1926)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Magnússon (1857-1926)

is the parent of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Guðmundsdóttir (1846-1894) (19.08.1846-25.05.1894)

Identifier of related entity

S03293

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1846-1894)

is the parent of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sólveig Kristjánsdóttir (1923-2012) (21. júní 1923 - 1. ágúst 2012)

Identifier of related entity

S00542

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólveig Kristjánsdóttir (1923-2012)

is the child of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Daníelsdóttir (1883-1973) (22. júlí 1883 - 1. júlí 1973)

Identifier of related entity

S02954

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1883-1973)

is the spouse of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00543

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

16.02.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 22.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 206.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects