Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Ingimar Sveinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Kristján Ingi

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. september 1884 - 29. apríl 1971

Saga

Kristján fæddist á Stekkjarflötum í Austurdal, sonur Sveins Magnússonar og f.k.h. Önnu Guðmundsdóttur. Foreldrar hans bjuggu einnig á Tyrfingsstöðum og Egilsá. Móðir Kristjáns lést þegar hann var 10 ára gamall, fyrst fylgdi hann föður sínum en var svo víða í húsmennsku eða vinnumennsku. Kristján útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hólum og hóf eftir það störf fyrir bændur í héraðinu, vann að jarðabótum og sem vinnumaður á ýmsum bæjum. Árið 1911 kvæntist hann Sigríði Daníelsdóttur og hófu þau búskap í Stapa, síðar á Lýtingsstöðum, í Flugumýrarhvammi og að Húsabakka. Árið 1920 fluttu þau til Sauðárkróks þar sem Kristján stundaði ýmsa daglaunavinnu, vann við raflagnir og viðhald á símalínum, við barnakennslu og fór til Siglufjarðar á síldarvertíðar. Hann gaf sig mikið að félagsmálum og vann ötullega að baráttumálum verkamanna. Hann átti sæti í hreppsnefnd Sauðárkróks í þrjú ár og gegndi um tíma starfi fátækrafulltrúa hreppsins. Árið 1942 fluttu Kristján og Sigríður til Hríseyjar og síðar til Siglufjarðar. Í kringum 1960 fluttu þau til Reykjavíkur þar sem þau bjuggu hjá Sólveigu dóttur sinni. Kristján var vel hagmæltur og orti bæði stökur og ljóð.
Kristján og Sigríður eignuðust þrjár dætur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinn Magnússon (1857-1926)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Magnússon (1857-1926)

is the parent of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1846-1894) (19.08.1846-25.05.1894)

Identifier of related entity

S03293

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1846-1894)

is the parent of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólveig Kristjánsdóttir (1923-2012) (21. júní 1923 - 1. ágúst 2012)

Identifier of related entity

S00542

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sólveig Kristjánsdóttir (1923-2012)

is the child of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Daníelsdóttir (1883-1973) (22. júlí 1883 - 1. júlí 1973)

Identifier of related entity

S02954

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1883-1973)

is the spouse of

Kristján Ingi Sveinsson (1884-1971)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00543

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

16.02.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 22.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 206.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects