Málaflokkur F - Kveðskapur. Einar Sigtryggsson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00017-A-B-F

Titill

Kveðskapur. Einar Sigtryggsson

Dagsetning(ar)

  • 1993-1995 (Creation)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

1 örk. 2 síður, ljósrit.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(08.09.1924-14.03.2016)

Lífshlaup og æviatriði

Einar fæddist í Sólheimagerði í Blönduhlíð. Foreldrar hans voru Sigtryggur Einarsson og Ágústa Jónasdóttir. Fyrstu árin ólst Einar upp í Héraðsdal en flutti svo með foreldrum sínum til Sauðárkróks. Kona Einars var Guðrún Gunnarsdóttir frá Ábæ, þau eignuðust þrjú börn. Einar og Guðrún bjuggu alla sína búskapartíð á Sauðárkróki. ,,Einar var húsasmíðameistari og vann við þá iðn alla tíð. Sem ungur maður vann Einar við vitasmíðar víða um land. Einar lærði hjá Sigurði Sigfússyni húsasmíðameistara og vann hjá honum um tíma. Þá vann hann á Trésmíðaverkstæði KS um árabil. Einar stofnaði ásamt sonum sínum fyrirtækið Raðhús ehf. og byggðu þeir feðgar íbúðir og verslunarhúsnæði á Sauðárkróki. Þá stofnaði Einar ásamt fjölskyldu sinni verslunina Hlíðarkaup og vann hann þar til 85 ára aldurs. Einar var ötull félagsmálamaður. Hann starfaði í ýmsum félögum, m.a. í Alþýðuflokknum, Skákfélagi Sauðárkróks, Hestamannafélaginu Léttfeta og Iðnsveinafélagi Skagafjarðar. Einar hafði yndi af ljóðum og kveðskap, sjálfur var hann vel hagmæltur."

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Vísur eftir Einar Sigtryggsson sem Erlendur Hansen safnaði saman.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

11.09.2015 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir