Kvenfélög

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Kvenfélög

Equivalent terms

Kvenfélög

Associated terms

Kvenfélög

19 Archival descriptions results for Kvenfélög

19 results directly related Exclude narrower terms

Ársreikningur 2011

7 vélritaðar síður sem innihalda ársreikning Sambands skagfirskra kvenna fyrir árið 2011, ásamt handskrifuðum athugasemdum.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ávarp við afhjúpum minnismerkis

Skjalið er handskrifað með rithönd Árna Blöndal. Meðfylgjandi er minnismiði um að ávarpið hafi verið flutt við afhjúpun á minnismerki um Frúarstíg á Freyjugötu.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Kvenréttindafélag Íslands 40 ára

Bókin er kjallímd með þunnri kápu. Á titilsíðu stendur:
"Kvenréttindafélag Íslands 40 ára. 1907-1947. Minningarit. Reykjavík, útgefandi: Kvenréttindafélag Íslands 1947.

Kvenréttindafélag Íslands

Lög

Hefti í brotinu 10x14 cm. Alls 32 bls auk kápu.
Fjölritað.
Ástand skjalsins er gott.

Kvenfélagasamband Íslands (1930-)

Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn

  • IS HSk N00217
  • Fonds
  • 1975-2013

Skjalasafnið inniheldur óútfyllt heiðursskjöl, bækur, fána, fjölrit, ljósmyndir, bankabækur, ávísanahefti og ýmis bókhaldsgögn úr fórum Sambands skagfirskra kvenna frá árunum 1980-2013.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )