Lánamál

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Lánamál

Equivalent terms

Lánamál

Associated terms

Lánamál

61 Archival descriptions results for Lánamál

61 results directly related Exclude narrower terms

Afrit af bréfi sýslunefndar til Sauðárkrókshrepps

Bréfið vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar ábyrgð á ræktunarsjóðsláni fyrir Albert Sölvason smið, Friðrik Júlíusson verkamann, Jón Jóhannesson ökumann og Sigurð Pétursson bílstjóra á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Lánaskjöl vegna Varmahlíðarjarðar

Skjalið er prentað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar lán Sparisjóðs Sauðárkróks til skólanefndar Héraðsskólans í Varmahlíð vegna jarðeignarinnar Varmahlíðar í Seyluhreppi.
Með liggur veðbókarvottorð fyrir jörðina, dagsett 26.09.1957.
Ástand jarðarinnar er gott.

Varmahlíðarfélagið

Lánaskjöl

Lánaskjöl frá Kreppulánasjóði, Ræktunarsjóði o.fl.
Vegna búrekstrar í Lónkoti.
Sum skjalanna eru orðin krumpuð og upplituð.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Lán í Ræktunarsjóði Íslands

1 lánaskjal fyrir 12.000 kr láni í Ræktunarsjóði Íslands. Lántakendur eru Jón Sigurðsson á Reynistað, Sigurður Sigurðsson á Geirmundarstöðum, Sæmundur Ólafsson á Dúk, Sigurður Jónsson á Varmalandi, Ellert Jóhannsson á Hallsmúla, Arngrímur Sigurðsson á Litlu-Gröf, Smári Stefánsson á Stóru-Gröf, Þorsteinn Jóhannsson á Stóru-Gröf.

Þeir veðsetja jarðir sínar.

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar varðar lánsábyrgð vegna fasteignalána Hofshrepps.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndarinnar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar álit aukanefndar vegna styrks til hafnargerðar.
Með liggja drög að nefndaráliti.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf til Páls Sigurðssonar læknis vegna lánsheimildar til Hofshrepps.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit sýslunefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar lánsábyrgð fyrir Samvinnufélag Fljótamanna og Kaupfélag Fellshrepps.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna símalagningar í Skefilsstaðahreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar lánsábyrgð fyrir útgerðarfélagið Tindastól vegna kaupa á fiskiskipi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Kaupsamningur

Kaupsamningur á milli Nikódemusar Jónssonar og Kristjáns Gíslasonar kaupmanns. Kristján afsalar sér til handa Nikódemusi húseign sína, fjós og hlöður er standa sunnanvert við lóð Nikódemusar uppi undir brekku. Bréfið er dagsett 30. október 1929, undirritað og stimplað af Sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu.

Lánsábyrgði til Holtshrepps

Skjalið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar lánsábyrgð á láni fyrir Holtshrepp.
Með liggur handskrifað pappírsskjal í A4 stærð. Það varðar sömu lánsábyrgð.
Nokkrar rakaskemmdir eru á skjalinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skuldaviðurkenning

Skuldaviðurkenning, rituð að eyðublað í folio stærð. Um er að ræða eftirrit skuldaviðurkenningar vegna láns sýslunefndar hjá Landsbankanum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Veðbréf frá Sparisjóði Sauðárkróks

Veðbréf til handar Nikódemusar Jónssonar þar sem gjört er kunnugt að hann hafi fengið að láni hjá Sparisjóði Sauðárkróks 1000 krónur. Bréfið er undirritað og stimplað af Sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu.

Afsal af Lindargötu 7

Afsal þar sem Páll Jónsson trésmiður á Sauðárkróki lýsir því yfir að Nikódemus Jónsson hefur tekið að sér yfirtaka skuld sína við Sparisjóð Sauðárkróks sem hvílir á húseign hans Theobaldshúsi / Lindargötu 7 / Fyrstabóli og borgi umsamið kaupverð nefndrar húseignar. Bréfið er dagsett 20. október 1919 og er undirritað og og stimplað á manntalsþingi á Sauðárkróki 1920.

Afsal af Lindargötu 7

Afsal þar sem Nikodemus Jónsson á Fyrstabóli selur og afsalar húseign sinni Fyrstabóli / Lindargötu 7 til Jóns sonar síns. Afsalið nær til húseignarinnar ásamt lóðinni Hjaltastað á Sauðárkróki og var umsamið kaupverð 3000 kr. Í afsalinu var skilyrði fyrir því að Nikodemus fengi afnotarétt af norðurstofu í húsinu á meðan hann lifði. Bréfið er dagsett 7. janúar 1930, undirritað og stimplað til þinglýsingar af Sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu.

Samningar

Ýmsir samningar, flestir er varða kaup og sölu á Lindargötu 7 - Fyrstabóli. Einnig aðrir samningar og veðbréf.