Item 9 - Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Identity area

Reference code

IS HSk N00005-A-9

Title

Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Date(s)

  • 1917-1924 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 handritað skjal, 35 x 42,8 cm að stærð, samanbrotið. Undirritað og með innsigli og vatnsmerki.

Context area

Name of creator

(16.04.1859-10.02.1924)

Biographical history

Fæddur í Ásum í Skaftártungu 16. apríl 1859, dáinn 10. febrúar 1924. Foreldrar: Þorkell Eyjólfsson síðast prestur á Staðarstað og kona hans Ragnheiður Pálsdóttir. Stúdentspróf Lsk. 1882. Cand. mag. í norrænum fræðum Hafnarháskóla 1886. Dr. phil. Hafnarháskóla 30. júní 1888. Dvaldist við fræðistörf og ritstörf í Kaupmannahöfn til 1898, er hann fluttist til Reykjavíkur. Skipaður 1899 landsskjalavörður, 30. desember 1915 þjóðskjalavörður og hafði það embætti á hendi til æviloka. Skrifstofustjóri Alþingis 1894 og 1901–1905. Alþingismaður Snæfellinga 1892–1893, alþingismaður Reykvíkinga 1908–1911, konungkjörinn alþingismaður 1915 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
Maki 1 (1885): Karólína Jónsdóttir (1852-1926), þau eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Maki 2 (1920): Sigríður Finnbogadóttir (1876-1966), þau eignuðust eina dóttur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Kaupbréf Steindórs Jónssonar og Ingunnar Ólafsdóttur fyrir Ytra-Djúpadal, 1445. Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Eftirskrift af handriti frá 1445 og 1624 með hendi Jóns Þorlákssonar, þjóðskjalavarðar. Ritað á tímabilinu 1917-1924. Með innsigli þjóðskjalasafnsins.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Þjóðskjalasafn Íslands

Existence and location of copies

HSk

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

26.08.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók, tekið af netinu 26.08.2016. Þar er þó ekki að finna neina upplýsingar um konu Steindórs Jónssonar, Ingunni Ólafsdóttur

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres