Landamerki

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Landamerki

Equivalent terms

Landamerki

Associated terms

Landamerki

10 Archival descriptions results for Landamerki

10 results directly related Exclude narrower terms

Arngrímur Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00243
  • Fonds
  • 1651 - 1657

Um er að ræða vitnisburð um landamerki Reykja í Tungusveit sem gefin var af Arngrími Jónssyni árið 1651 og vottaður af Magnúsi Jónssyni og Þórólfi Jónssyni 1657. Um þetta bréf hefur dr. Einar G. Pétursson ritað grein í ritinu Brageyra léð Krisjtáni Eiríkssyni sextugum sem kom út árið 2005. Greinin heitir "Skagfirskt bréf frá 17. öld".

Arngrímur Jónsson (17. öld)

Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Vitnisburður Ásgríms Höskuldssonar varðandi landamerki Djúpadals. Eftirskrift af handriti frá 1622 með hendi Jóns Þorkelssonar, þjóðskjalavörðs. Ritað á tímabilinu 1917-1924.

Jón Þorkelsson (1859-1924)

Landamerki Djúpadals í Skagafirði

Kaupbréf Steindórs Jónssonar og Ingunnar Ólafsdóttur fyrir Ytra-Djúpadal, 1445. Landamerki Djúpadals í Skagafirði. Eftirskrift af handriti frá 1445 og 1624 með hendi Jóns Þorlákssonar, þjóðskjalavarðar. Ritað á tímabilinu 1917-1924. Með innsigli þjóðskjalasafnsins.

Jón Þorkelsson (1859-1924)