Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal (1898-1973)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal (1898-1973)

Parallel form(s) of name

  • Lárus Blöndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.02.1898-23.01.1973

History

Fæddur á Hofi á Skagaströnd. Foreldrar hans voru Björn Lárusson Blöndal prestur í Hvammi í Laxárdal og Bergljót Tómasdóttir. Þegar Lárus var átta ára gamall lést faðir hans og flutti hann þá með móður sinni til Sauðárkróks. Lárust stundaði nám í Eiðaskóla veturinn 1915-1916 og vann síðan verslunarstörf á Sauðárkróki, fyrst í verslun L. Popps en síðan í verslun Kristján Gíslasonar eða allt til ársins 1954 þegar hann fluttist til Reykjavíkur. Lárus var góður söngmaður, söng í kórum og samdi lög, einnig starfaði hann töluvert með Leikfélagi Sauðárkróks og var einn af stofnendum Lúðrasveitar Sauðárkróks. Lárus átti jafnan kindur, kú og hross til búdrýginda. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur starfaði hann lengi vel sem afgreiðslumaður á Sérleyfisbílastöð Steindórs en setti svo á stofn eigin verslun sem hann starfrækti til dauðadags. Lárus kvæntist Sigríði Þorleifsdóttur frá Sauðárkróki, þau eignuðust tvo syni.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) (03.07.1870-27.12.1906)

Identifier of the related entity

S01101

Category of the relationship

family

Type of relationship

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906)

is the parent of

Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal (1898-1973)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Bergljót Tómasdóttir (1873-1948) (19.09.1873-11.08.1948)

Identifier of the related entity

S01102

Category of the relationship

family

Type of relationship

Bergljót Tómasdóttir (1873-1948)

is the parent of

Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal (1898-1973)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal (1900-1967) (13. júní 1900 - 17. desember 1967)

Identifier of the related entity

S00891

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorleifsdóttir Blöndal (1900-1967)

is the spouse of

Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal (1898-1973)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00202

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

10.11.2015 frumskráning í AtoM.
09.05.2016 viðbótarskráning í atom, sup. (fæðingarár og dánarár).
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places