Item 86 - Lárus Blöndal

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-86

Title

Lárus Blöndal

Date(s)

  • 09.04.1926 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(21.02.1898-23.01.1973)

Biographical history

Fæddur á Hofi á Skagaströnd. Foreldrar hans voru Björn Lárusson Blöndal prestur í Hvammi í Laxárdal og Bergljót Tómasdóttir. Þegar Lárus var átta ára gamall lést faðir hans og flutti hann þá með móður sinni til Sauðárkróks. Lárust stundaði nám í Eiðaskóla veturinn 1915-1916 og vann síðan verslunarstörf á Sauðárkróki, fyrst í verslun L. Popps en síðan í verslun Kristján Gíslasonar eða allt til ársins 1954 þegar hann fluttist til Reykjavíkur. Lárus var góður söngmaður, söng í kórum og samdi lög, einnig starfaði hann töluvert með Leikfélagi Sauðárkróks og var einn af stofnendum Lúðrasveitar Sauðárkróks. Lárus átti jafnan kindur, kú og hross til búdrýginda. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur starfaði hann lengi vel sem afgreiðslumaður á Sérleyfisbílastöð Steindórs en setti svo á stofn eigin verslun sem hann starfrækti til dauðadags. Lárus kvæntist Sigríði Þorleifsdóttur frá Sauðárkróki, þau eignuðust tvo syni.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Lárus á óska eftir útmælingu á lóð við hótelstún. Húsið sem síðar reis var við Kambastíg 2 og heitir Þórshamar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area