Lárus Halldórsson (1920-2011)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lárus Halldórsson (1920-2011)

Parallel form(s) of name

  • Lárus Halldórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.10.1920-15.02.2011

History

Lárus Halldórsson fæddist á Selvöllum í Helgafellssveit 10. október 1920. Foreldrar Lárusar voru Halldór Þórarinn Sveinsson og Kristín Sigurlín Hafliðadóttir, bæði fædd í Helgafellssveit. ,,Lárus varð stúdent í Reykjavík 1941 og lauk cand. theol-prófi frá Háskóla Íslands 1945. Hann kynnti sér sjómannatrúboð á Norðurlöndum 1949. Hann þjónaði í Flatey á Breiðafirði með aukaþjónustu á Brjánslæk frá 1945-1955. Árið 1955 nam Lárus sálgæslustörf í sjúkrahúsum í Noregi og Danmörku. Hann var ráðinn farprestur þjóðkirkjunnar árið 1957 og starfaði hann m.a. á Húsavík og Selfossi, ásamt því að sinna ýmsum öðrum störfum fyrir kirkjuna. Einnig sáu Lárus og Nanna um sumarbúðir þjóðkirkjunnar á Kleppjárnsreykjum og Löngumýri nokkur sumur. Samhliða prestsstörfum sinnti Lárus einnig kennslu um árabil. Sr. Lárus var fyrsti prestur í Breiðholtshverfum Reykjavíkur og þjónaði þar frá 1972-1986. Eftir að Lárus lét af störfum sem sóknarprestur leysti hann af sem prestur víða um land, m.a. á Akureyri, Bolungarvík og Seyðisfirði. Rit eftir Lárus eru Ljós á vegi og Jólin, ritröð sem kom út á nokkurra ára tímabili." Lárus kvæntist 15. september 1945 Þórdísi Nönnu Nikulásdóttur, þau eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01372

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

12.08.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 18.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places