Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981)

Parallel form(s) of name

  • Lárus Runólfsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Lalli Rúnka

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júní 1903 - 3. okt. 1981

History

Foreldrar: Runólfur Jónsson sjómaður og "predikari" á Sauðárkróki og k.h. Soffía Ólafsdóttir. Lárus ólst upp hjá foreldum sínum á Sauðárkróki og hóf ungur sjómennsku, fyrst hjá föður sínum á árabátum en síðan margar vertíðir suður með sjó. Hann hafði svo sjómennsku að aðalstarfi mestan hluta ævinnar og var einn af fyrstu vélbátaeigendum á Sauðárkróki. Vann í tvö ár á dýpkunarskipinu Gretti og um nokkurt skeið var hann háseti á Goðafossi 1 og síðan á Goðafossi 2. Lárus var um langt árabil hafnsögumaður á Sauðárkróki. Þá sinnti hann ferskfiskeftirliti á Sauðárkróki um nokkra ára skeið. Kvæntist Þuríði Ellen Guðlaugsdóttur, þau eignuðust fimm börn og ólu einnig upp dótturdóttur sína.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Runólfur Jónsson (1864-1943) (23. júlí 1864 - 4. júní 1943)

Identifier of related entity

S02082

Category of relationship

family

Type of relationship

Runólfur Jónsson (1864-1943)

is the parent of

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972) (01.08.1892-23.06.1972)

Identifier of related entity

S03392

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

is the sibling of

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01388

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

22.08.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 18.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.ævi. 1910-1950 V, bls. 171

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places