Eining 77 - Lárus Runólfsson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-A-77

Titill

Lárus Runólfsson

Dagsetning(ar)

  • 19.05.1925 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf og fundargerð

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(26.08.1924-26.08.2012)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Hansen, kennari, vegavinnuverkstjóri, oddviti og ljóðskáld frá Sauðá við Sauðárkrók og Jósefína Erlendsdóttir Hansen, saumakona og klæðskeri frá Beinakeldu, Torfalækjarhreppi, A-Hún. ,,Erlendur ólst upp á Sauðárkróki og Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu hjá móðurbræðrum sínum. Hann var kosinn f.h. Alþýðuflokksins í fyrstu bæjarstjórn Sauðárkróks í júlí 1947 og var bæjarfulltrúi 1947-1950, 1960-1962 og 1966-1974. Var einn af stofnendum Iðnsveinafélags Skagafjarðar 1965. Erlendur hlaut meistarabréf í rafvirkjun 1956 og rak eigið rafmagnsverkstæði til 1972. Stofnaði og rak ásamt Jóhönnu Lárentsínusdóttur sambýliskonu sinni saumastofuna Vöku frá 1972-1988 og þar í framhaldi fasteignafélagið Erlendur Hansen sf. Erlendur var mikill áhugamaður um sögu og menningu Skagafjarðar og Húnavatnssýsla. Hann safnaði bókum, handritum og ljósmyndum og hélt vandaðar skrár yfir þær. Hann var einnig vel hagorður eins og hann átti ætt til og er til fjöldi ljóða og lausavísna eftir hann."
Erlendur átti eina dóttur. Hann og Jóhanna áttu ekki börn saman en Jóhanna átti einn son fyrir.

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(22. júní 1903 - 3. okt. 1981)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Runólfur Jónsson sjómaður og "predikari" á Sauðárkróki og k.h. Soffía Ólafsdóttir. Lárus ólst upp hjá foreldum sínum á Sauðárkróki og hóf ungur sjómennsku, fyrst hjá föður sínum á árabátum en síðan margar vertíðir suður með sjó. Hann hafði svo sjómennsku að aðalstarfi mestan hluta ævinnar og var einn af fyrstu vélbátaeigendum á Sauðárkróki. Vann í tvö ár á dýpkunarskipinu Gretti og um nokkurt skeið var hann háseti á Goðafossi 1 og síðan á Goðafossi 2. Lárus var um langt árabil hafnsögumaður á Sauðárkróki. Þá sinnti hann ferskfiskeftirliti á Sauðárkróki um nokkra ára skeið. Kvæntist Þuríði Ellen Guðlaugsdóttur, þau eignuðust fimm börn og ólu einnig upp dótturdóttur sína.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ósk um lóð til að byggja skúr eða hús á malarkambinum, líklega í skúrabyggðinni sem kom út frá Freyjugötu.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

31.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng