Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Hliðstæð nafnaform

  • Lárus Thorarensen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1799 - 19. apríl 1864

Saga

Lárus Stefánsson Thorarensen sýslumaður og bóndi að Enni á Höfðaströnd. Faðir: Stefán Þórarinsson konfersráð, amtmaður. Móðir: Ragnheiður Vigfúsdóttir Scheving.
Lárus fæddist að Möðruvallaklaustri 1799. Hann ólst upp hjá Vigfúsi sýslumanni Scheving, afa sínum, á Víðivöllum og síðar í Viðey. Lárus fór utan og nam lög við háskólann (líklega Kaupmannaháskóla). Hann lauk embættisprófi 1821. Var svo í rentukammerinu (sem "volonteur") þar til honum var veitt Skagafjarðarsýsla 13. maí 1826. Kom til landsins það sama sumar og settist til að byrja með að á Hofsósi. Ári síðar (1827) giftist hann Elínu [Elín Christine Jakobsdóttir Havsteen (um 1800-24.08.1873)] en hún var dóttir Jakobs Havsteen, kaupmanns á Hofsósi. Lárus reisti svo bú á Enni á Höfðaströnd.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Christine Jakobsdóttir Havsteen (1800-1873) (um 1800 - 24. ágúst 1873)

Identifier of related entity

S02855

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Elín Christine Jakobsdóttir Havsteen (1800-1873)

is the spouse of

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigfús Scheving Hansson (1735-1817) (15. jan. 1735 - 14. des. 1817)

Identifier of related entity

S01367

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Vigfús Scheving Hansson (1735-1817)

is the grandparent of

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01490

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

08.09.2016 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 31.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Bogi Benediktsson: Sýslumannsæfir I. bindi. Með skýringum og viðaukum eftir Jón Pétursson. Íslenska Bókmenntafélagið, Rv., 1881-1884. Bls. 430-431.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects