Leifur Hreinn Þórarinsson (1936-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Leifur Hreinn Þórarinsson (1936-2006)

Parallel form(s) of name

  • Leifur Þórarinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Leifur í Keldudal

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.06.1936-27-08.2006

History

Leifur Hreinn Þórarinsson fæddist á Ríp í Hegranesi í Skagafirði 25. júní 1936. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Guðmundsdóttir, f. 11. mars 1898, d. 28. desember 1985, og Þórarinn Jóhannsson, f. 21. janúar 1891, d. 14. júní 1985. Leifur kvæntist 25. júní 1960 Kristínu Báru Ólafsdóttur, f. 28. júní 1936, frá Garðshorni í Kræklingahlíð, þau eignuðust 6 börn.

Leifur og Kristín hófu búskap í Keldudal árið 1962. Hin síðari ár bjuggu þau félagsbúi ásamt Þórarni syni sínum og Guðrúnu konu hans ásamt því að sinna ferðaþjónustu. Leifur var kunnur ræktunarmaður, sérstaklega í hrossa- og sauðfjárrækt. Leifur tók virkan þátt í félagsmálum og var meðal annars í hreppsnefnd Rípurhrepps, sóknarnefnd Rípurkirkju og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Kaupfélag Skagfirðinga.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985) (11.03.1898 - 28.12.1985)

Identifier of related entity

S00408

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1898-1985)

is the parent of

Leifur Hreinn Þórarinsson (1936-2006)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Jóhannsson (1891-1985) (21. jan. 1891 - 14. júní 1985)

Identifier of related entity

S01032

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jóhannsson (1891-1985)

is the parent of

Leifur Hreinn Þórarinsson (1936-2006)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01351

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

29.08.2016 frumskráning í atom SFA
Lagfært 02.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places