Leifur Sveinbjörnsson (1919-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Leifur Sveinbjörnsson (1919-2008)

Parallel form(s) of name

  • Leifur Sveinbjörnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

02.10.1919 - 22.02.2008

History

Leifur Sveinbjörnsson fæddist 2. október 1919 í Hnausum í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. febrúar 2008. Foreldrar hans voru Kristín Pálmadóttir og Sveinbjörn Jakobsson frá Hnausum. Leifur kvæntist Elnu Thomsen 23.7.1967. Með búskapnum stundaði Leifur ýmis störf og var virkur í félagsmálum og nefndarstörfum. Í Hnausum var um áratugaskeið símstöð sveitarinnar og ráku hjónin einnig þar ferðaþjónustu. Leifur var bóndi í Hnausum alla tíð eða til ársins 2000 en þá fluttu hjónin í Garðabæ.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01978

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.11.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 09.10.2020. R.H.
Lagfært 15.06.2022 - VP

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects