Leikfélög

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Leikfélög

Equivalent terms

Leikfélög

Associated terms

Leikfélög

23 Archival descriptions results for Leikfélög

23 results directly related Exclude narrower terms

Galdra-Loftur

Leikfélag Sauðárkróks setti upp leikritið Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson árið 1960. Það var frumsýnt 13. desember. Leikstjóri var Eyþór Stefánsson.

Hcab 369

Leikarar í "Fölsku töntunni" á Sauðárkróki 1914- frá vinstri í fremri röð: Anna Sveinsdóttir- Þórey Ólafsdóttir- Torfhildur Einarsdóttir og Margrét Sigtryggsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Björnsson Veðramóti- Jóhannes Pálsson- Flóvent Jóhannsson- Árni Daníelsson og Gísli Guðmundsson. Gefandi: Kristmundur Bjarnason 1978.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hópmynd af leikhópi

Hópmynd af leikhópi. Aftan á myndinni stendur "Leikrit: Frænka Charles". Aftari röð: Sigríður Sigtryggsdóttir, Magnús halldórsson, Snæbjörn Sigurgeirsson, Pétur Hannesson, Páll Jónsson. Fremri röð: Jóhanna Linnet, Sigurbjörg Jónsdóttir, Lárus Blöndal, Sigríður Blöndal (Þorgrímsdóttir), Guðmundur Björnsson. Mynd þessi birtist í Sögu Sauðárkróks blaðsíðu 377.

Mynd 1

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru þrír karlkyns leikarar í búningum. Sá í miðjunni er líklega Péturs Hannesson í hlutverki álfakonungsins.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 2

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru Anna Pála Guðmundsdóttir í hlutverki Mjallar og Pétur Hannesson í hlutverki álfakonungsins.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 3

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er Anna Pála Guðmundsdóttir í hlutverki Mjallar.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 4

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er karlmaður í búningi, e.t.v. Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 5

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru líklega Péturs Hannesson í hlutverki álfakóngsins og Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 6

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er líklega Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)