Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Identity area

Type of entity

Association

Authorized form of name

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Parallel form(s) of name

  • Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1878 - 1978

History

Í febrúarmánuði 1878 senda þeir Jón Jónsson á Mælifelli og Árni Eiríkssn á Sölvanesi skriflegt ávarp til nokkurra ungra manna í Lýtingstaðahrepp, þess efnis að fá þá að ganga í lestrarfélag og fékk það 13 áskrifendur. Sömdu þeir síðan frumvarp til laga fyrir félagið. Kvöddu síðan til fundar að Mælifellsá hinn 3. dag maímánaðar og mættu á honum aðeins 9. Til fundastjóra var kosin Árni Eiríksson á Sölvanesi og til skrifara Jón Jónsson Mælifelli, lagafrumvarp var rætt ítarlega og samþykkt í einu hljóði. Það er 31 desember 1878 sem haldin er aukafundur í Lestrarfélaginu "Neista" mættu á fundinn 15 manns.
Skráð fundagerð frá 1978, Item 3, þar segir meðal annars aftast í bók : Lögð hefur verið fram tillaga stjórnar um að afhenda hreppnum bókasafn félagsins. Safnið er nú nær eingöngu fjármagnað af hreppsfé fyrir liggur að ráða bót á húsakynnum safnsins og því þykir stjórn eðlilegt að safnið verði í eign og umsjón Sveitafélagsins. Ef áður nefnd tillaga nær fram að ganga er æskilegt að fundargestir móti sér skoðun á framtíðarhlutverki félagsins, hbort því ljúki með þessu eða hvort finna megi ný verkefni. Uppkast 15.10. 1978. Ekki er vitað meira um framvindu félagsins í þessum gögnum.

Places

Lýtingstaðarhreppur
Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jónsson (1853-1928) (16. nóv. 1853-21.10.1928)

Identifier of related entity

S02815

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Stofnandi og skrifari

Related entity

Helgi Jónsson (1877-1954) (31. jan. 1877 - 28. apríl 1954)

Identifier of related entity

S02787

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helgi Jónsson (1877-1954)

controls

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Dates of relationship

1940

Description of relationship

skrifari

Related entity

Árni Eiríksson (1857-1929) (3. september 1857 - 23. desember 1929)

Identifier of related entity

S01071

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Eiríksson (1857-1929)

controls

Lestrarfélag Mælifellsprestakalls ( Neisti )

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Stofnandi og fundastjóri

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03735

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes